Fréttir

03.05.2016

Allir fá starf í sumar

Allir fá starf í sumar
Allir sem sóttu um sumarstarf hjá Garðabæ og allir sem eru á biðlista eftir sumarstarfi fá vinnu í sumar
Nánar
03.05.2016

Heilsuleikskólinn Holtakot 10 ára

Heilsuleikskólinn Holtakot 10 ára
Heilsuleikskólinn Holtakot fagnaði nýlega 10 ára afmæli og bauð bæjarbúum í opið hús þar sem starf skólans var kynnt
Nánar
02.05.2016

Tímamót og tækifæri

Tímamót og tækifæri
Garðabær bauð þeim starfsmönnum sínum sem hafa náð 65 ára aldri á námskeiðið Tímamót og tækifæri dagana 25. og 26. apríl.
Nánar
29.04.2016

Lokahelgi Listadaga barna og ungmenna framundan

Lokahelgi Listadaga barna og ungmenna framundan
Rúmlega 1600 börn og kennarar úr leik- og grunnskólum í Garðabæ komu saman og skemmtu sér á Vífilsstaðatúni í hádeginu fimmtudaginn 28. apríl sl. Þar var haldin listadagahátíð í tilefni af Listadögum barna og ungmenna sem eru haldnir dagana 21. apríl...
Nánar
29.04.2016

Ljúfir og suðrænir tónar á Þriðjudagsklassík

Ljúfir og suðrænir tónar á Þriðjudagsklassík
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ hófst með tónleikum þriðjudaginn 26. apríl sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Þá steig á svið gítarleikarinn Svanur Vilbergsson sem bauð tónleikagestum upp á suðræna og seiðandi tóna eftir...
Nánar
29.04.2016

Jazzhátíð Garðabæjar haldin í ellefta sinn

Jazzhátíð Garðabæjar haldin í ellefta sinn
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í ellefta skipti dagana 20.-23. apríl sl. Fernir kvöldtónleikar voru í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju en auk þess voru tónleikar að degi til laugardaginn 23. apríl í Jónshúsi og Haukshúsi. Fjölbreytt...
Nánar
27.04.2016

Lundaból í hreinsunarátaki

Lundaból í hreinsunarátaki
Nemendur á Lundabóli taka virkan þátt í hreinsunarátaki vorsins og hafa tekið opið svæði í kringum leikskólann í fóstur
Nánar
25.04.2016

Leitað að uppskriftinni að hamingjunni

Leitað að uppskriftinni að hamingjunni
Eldri borgarar á Ísafold hafa að undanförnu tekið þátt í lokaverkefni í diplómanámi í jákvæðri sálfræði þar sem leitað er að uppskriftinni að hamingjunni með því að draga fram hagnýta visku aldraðra.
Nánar
22.04.2016

40 ára afmæli - fjölbreyttir viðburðir framundan

40 ára afmæli - fjölbreyttir viðburðir framundan
Garðabær fagnar 40 ára afmæli sínu á árinu 2016 en sveitarfélagið fékk kaupsstaðarréttindi 1. janúar 1976. Gefin hafa verið út tvö afmælisblöð á árinu sem fylgdu með Garðapóstinum. Nýjasta afmælisblaðið fylgdi Garðapóstinum 20. apríl sl.
Nánar
22.04.2016

Jazzhátíðin fer vel af stað

Jazzhátíðin fer vel af stað
Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað en fyrstu tónleikarnir voru haldnir að kvöldi til 20. apríl þegar ungar og efnilegar hljómsveitir úr Tónlistarskóla Garðabæjar stigu á svið í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju.
Nánar
22.04.2016

Edda Sigurðardóttir ráðin skólastjóri Sjálandsskóla

Edda Sigurðardóttir ráðin skólastjóri Sjálandsskóla
Edda Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla.
Nánar
20.04.2016

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ 21. apríl - 1. maí

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ 21. apríl - 1. maí
Listadagar barna og ungmenna eru nú haldnir í sjöunda sinn í Garðabæ dagana 21. apríl til 1. maí. Listadagarnir eru haldnir annað hvert ár í lok apríl. Að venju er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í skólum bæjarins á öllum skólastigum þar sem...
Nánar