28.05.2015

Fréttabréf Garðaskóla á rafrænu formi

Fréttabréf Garðaskóla á rafrænu formi
Í vetur var fréttabréf Garðaskóla fært yfir á rafrænt form og í vikunni kom út þriðja tölublað skólaársins. Í fréttabréfinu má lesa um dagskrá vordaga, niðurstöður innra mats á skólaárinu sem er að líða, störf nemendaráðs og margt fleira.
Nánar
22.05.2015

Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni

Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni
Í sumar verður atvinnutengt frístundaúrræði í boði fyrir fötluð ungmenni í Garðabæ frá 17 ára aldri. Boðið verður upp á stuðning með ungmennunum. Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni heyrir undir umhverfishópa sem Erla Bil Bjarnadóttir...
Nánar
22.05.2015

Opið í sundlaugum Garðabæjar um hvítasunnuhelgina

Opið í sundlaugum Garðabæjar um hvítasunnuhelgina
Opið verður í sundlaugum Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi um hvítasunnuhelgina.
Nánar
22.05.2015

Söguganga um Garðaholt

Söguganga um Garðaholt
Síðari söguganga Bókasafns Garðabæjar í vor fór fram laugardaginn 9. maí. Gengið var um Garðaholt og Garðahverfi og bustabærinn Krókur heimsóttur. Leiðsögumaður var Rúna K. Tetzschner íslenskufræðingur og myndlistarmaður.
Nánar
19.05.2015

Íbúafundur umhverfisnefndar

Íbúafundur umhverfisnefndar
Nærumhverfið skiptir okkur máli var heiti íbúafundar sem umhverfisnefnd stóð fyrir 12. maí sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Á fundinum voru flutt örerindi um umhverfismál þar sem fjallað var um vorhreinsun, safnhaugagerð, slátt og hirðingu á...
Nánar
15.05.2015

Samstarf Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs og lögreglunnar um átak gegn heimilisofbeldi

Samstarf Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs og lögreglunnar um átak gegn heimilisofbeldi
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um átak...
Nánar
15.05.2015

Leiðsagnir í Hönnunarsafninu á íslenska safnadeginum

Leiðsagnir í Hönnunarsafninu á íslenska safnadeginum
Í tilefni af íslenska safnadeginum sunnudaginn 17. maí, verður boðið upp á leiðsagnir þar sem skyggnst verður bak við tjöldin í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Gestir fá tækifæri til að ganga um mismunandi vinnurými safnsins og heyra um það...
Nánar
15.05.2015

Vorsýning félagsstarfs í Jónshúsi

Vorsýning félagsstarfs í Jónshúsi
Hin árlega vorsýning félagsstarfs eldri borgara í Garðabæ var haldin í Jónshúsi dagana 7.-9. maí sl. Á sýningunni voru fjölbreyttir munir til sýnis frá hópum sem hafa verið í málun, leirlist, leðursaumi, trésmíði, bútasaumi, fatasaumi...
Nánar
08.05.2015

Nærumhverfið skiptir okkur máli - íbúafundur 12. maí

Nærumhverfið skiptir okkur máli - íbúafundur 12. maí
Nærumhverfið skiptir okkur máli er yfirskrift íbúafundar á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar sem verður haldinn þriðjudaginn 12. maí nk.í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum verður m.a. rætt um vorhreinsun, gróður á lóðum, trjáklippingar...
Nánar
08.05.2015

Opið hús í leikskólum föstudaginn 8. maí

Opið hús í leikskólum föstudaginn 8. maí
Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús föstudaginn 8. maí nk kl. 15.00 – 17.00. Þennan dag gefst fjölskyldum, og öllum þeim sem áhuga hafa, gott tækifæri til að kynna sér leikskólana og starf þeirra. Börnin hafa mjög gaman af því að bjóða...
Nánar
08.05.2015

Þróunarsjóðir - stuðningur við metnaðarfullt og framsækið skólastarf

Nýverið var úthlutað í fyrsta sinn úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ. Markmiðið með sjóðunum er að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi skólanna í bænum.
Nánar
06.05.2015

Sögugöngur að vori

Sögugöngur að vori
Góð þátttaka var í fuglaskoðunargöngu Bókasafns Garðabæjar og Fugla- og náttúruverndarfélags Álftaness laugardaginn 2. maí sl. Hópurinn hittist í bókasafninu á Álftanesi og gengið var í blíðskaparveðri að Kasthúsatjörn þar sem fylgst var með...
Nánar