21.11.2014

Framkvæmdum við nýja göngu- og hjólastíga að ljúka

Framkvæmdum við nýja göngu- og hjólastíga að ljúka
Framkvæmdir við lagningu göngu og hjólastíga meðfram Hafnarfjarðarvegi eru á lokastigi. Tilgangurinn með viðbótum og lagfæringum á stígunum er að gera stofnstíga gegnum bæinn greiðfæra og vel upplýsta.
Nánar
20.11.2014

Jólapeysuátak fyrir vináttuverkefni gegn einelti

Jólapeysuátak fyrir vináttuverkefni gegn einelti
Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla (Save the children á Íslandi) gegn einelti, hófst formlega í leikskólanum Kirkjubóli miðvikudaginn 19. nóvember sl. Í ár er safnað fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum...
Nánar
20.11.2014

Nágrannavarsla á Álftanesi

Nágrannavarsla á Álftanesi
Fyrsti fundur af tveimur um innleiðingu nágrannavörslu á Álftanesi var haldinn miðvikudaginn 19. nóvember sl. í hátíðarsal Álftanesskóla. Á fundinn mættu íbúar af Norðurnesinu og fræddust um helstu þætti góðrar nágrannavörslu.
Nánar
20.11.2014

Gagnlegar umræður á íbúafundi um fjárhagsáætlun

Gagnlegar umræður á íbúafundi um fjárhagsáætlun
Um 40 manns, íbúar, embættismenn og bæjarfulltrúar, tóku þátt í umræðum um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015 á opnum íbúafundi sem fór fram fimmtudaginn 13. nóvember sl. í Sjálandsskóla.
Nánar
14.11.2014

Frábær skemmtun á Garðatorgi

Frábær skemmtun á Garðatorgi
Jóhann Sigurðarson, leikari og söngvari, steig á svið á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 13. nóvember sl. Tónleikarnir voru á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar undir yfirskriftinni Tónlistarveisla í skammdeginu
Nánar
14.11.2014

Innleiðing nágrannavörslu

Innleiðing nágrannavörslu
Nágrannavarsla hefur verið innleidd í flest öllum hverfum í Garðabæ á undanförnum árum og gefist vel. Í nóvember verða haldnir tveir fundir fyrir íbúa á Álftanesi þar sem nágrannavarsla verður kynnt. Fundirnir verða haldnir miðvikudaginn 19...
Nánar
14.11.2014

Góð heimsókn frá Akureyri

Góð heimsókn frá Akureyri
Föstudaginn 7. nóvember síðastliðinn heimsóttu starfsfólk skipulagsdeildar og framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar Garðabæ. Starfsmenn tækni- og umhverfissviðs tóku á mótu þeim og kynntu fyrir þeim starfssemi sviðsins.
Nánar
07.11.2014

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 13. nóvember - bein útsending

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 13. nóvember - bein útsending
Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum Garðabæjar um fjárhagsáætlun fimmtudaginn 13. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Sjálandsskóla, Löngulínu 8, og stendur frá kl. 17:30 - 19:00. Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum bæjarbúa við gerð...
Nánar
07.11.2014

Tónlistarveisla framundan

Tónlistarveisla framundan
Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 13. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi. Í tónlistarveislu ársins er það Garðbæingurinn Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari sem er í...
Nánar
07.11.2014

Traust fjárhagsstaða Garðabæjar

Traust fjárhagsstaða Garðabæjar
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 og árin 2016 - 2018 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær fimmtudaginn 6. nóvember. Heildartekjur Garðabæjar á árinu 2015 eru áætlaðar 10.992 millj.kr., útgjöld án fjármagnsliða eru...
Nánar
04.11.2014

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli afhentar í Urriðaholti

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli afhentar í Urriðaholti
Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli í Urriðaholti voru afhentar eigendum síðastliðinn föstudag, 31. október. Um er að ræða þrjár tveggja og þriggja herbergja íbúðir við Holtsveg
Nánar
04.11.2014

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum...
Nánar