Fréttir

09.02.2016

Góð stemning á Safnanótt

Góð stemning á Safnanótt
Hin árlega Safnanótt var haldin föstudagskvöldið 5. febrúar sl. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð og þetta var í sjöunda sinn sem söfn í Garðabæ tóku þátt í hátíðinni. Hönnunarsafn Íslands, burstabærinn Krókur á Garðaholti og Bókasafn Garðabæjar á...
Nánar
05.02.2016

Opið hús á Safnanótt og fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt

Opið hús á Safnanótt og fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt
Söfn í Garðabæ bjóða gestum og gangandi í heimsókn á Safnanótt sem verður haldin í kvöld, föstudagskvöldið 5. febrúar frá 19 til miðnættis. Á morgun laugardaginn 6. febrúar tekur Álftaneslaug þátt í Sundlauganótt og þar verður ókeypis aðgangur frá...
Nánar
03.02.2016

Fjölbreytt dagskrá á degi tónlistarskólans

Fjölbreytt dagskrá á degi tónlistarskólans
Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á degi tónlistarskólans sem haldinn verður laugardaginn 6. febrúar nk. Þá gefst Garðbæingum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum...
Nánar
02.02.2016

Félagsstarf eldri borgara á Álftanesi styrkt

Félagsstarf eldri borgara á Álftanesi styrkt
Garðabær styrkir starf Félags eldri borgara á Álftanesi (FEBÁ) með árlegu fjárframlagi, að upphæð einni milljón króna á árunum 2016 og 2017
Nánar
01.02.2016

Saga Garðabæjar seld í símsölu

Saga Garðabæjar seld í símsölu
Garðbæingar geta þessa dagana átt von á símtali þar sem þeim er boðin Saga Garðabæjar til kaups. Ritið er selt á 19.900 kr. og er hægt að velja um að greiða það í einu lagi eða skipta greiðslunni á allt að sex mánuði.
Nánar
29.01.2016

Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ

Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ
Vetrarhátíð verður haldin í 13. sinn dagana 4. – 7. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Söfn í Garðabæ taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 5. febrúar nk. kl. 19-24. Kvöldið eftir...
Nánar
28.01.2016

Manstu Garðaskóla?

Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli leitar eftir myndum, sögum eða minjagripum úr sögu skólans
Nánar
25.01.2016

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar
Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
Nánar
22.01.2016

Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna

Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna
Nýr innri vefur Garðabæjar sem tekinn var í notkun á síðasta ári er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna.
Nánar
21.01.2016

Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum

Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum
Á nýjum kortavef Garðabæjar á slóðinni map.is/gardabaer er hægt að skoða bæði loftmynd af Garðabæ og götukort af bænum.
Nánar
18.01.2016

Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta eða öðru sæti í níu spurningum af þrettán í íbúakönnun Gallup sem framkvæmd var seint á síðasta ári.
Nánar
13.01.2016

Álagningarseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á Mínum Garðabæ

Álagningarseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á Mínum Garðabæ
Búið er að gefa út álagningarseðla fasteignagjalda fyrir 2016 og verða þeir sendir til íbúa á næstu dögum. Einnig er hægt að nálgast álagningarseðlana inni á íbúagáttinni, Mínum Garðabæ.
Nánar