Fréttir

27.11.2015

Vel sóttir íbúafundir um aðalskipulag

Vel sóttir íbúafundir um aðalskipulag
Kynningarglærur frá íbúafundum um gerð nýs aðalskipulags eru aðgengilegar á vef Garðabæjar
Nánar
27.11.2015

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi
Laugardaginn 28. nóvember nk. verður hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla og fleiri félaga á Álftanesi.
Nánar
27.11.2015

Jóladagatal Hönnunarsafnsins

Jóladagatal Hönnunarsafnsins
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum.
Nánar
24.11.2015

Lestrarátak á Krakkakoti

Lestrarátak á Krakkakoti
Foreldrar barna á Krakkakoti tóku þátt í 10 vikna lestrarátaki með leikskólanum
Nánar
23.11.2015

Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá afhjúpað

Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá afhjúpað
Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá var afhjúpað laugardaginn 21. nóvember sl. Skiltið er staðsett á efri brún Hjallamisgengis, þar sem farið er niður timburtröppur á gönguleið í Búrfellsgjá og á Búrfell.
Nánar
19.11.2015

Hlýjar hugsanir í Sjálandsskóla

Hlýjar hugsanir í Sjálandsskóla
Nemendur og starfsmenn Sjálandsskóla prjóna húfur í gríð og erg sem verða sendar til flóttafólks á lestarstöðinni í Vínarborg. Skólabörn í Vín sjá um að koma húfunum á réttan stað
Nánar
19.11.2015

Leitað til íbúa vegna fjárhagsáætlunar

Leitað til íbúa vegna fjárhagsáætlunar
Leitað er til íbúa um ábendingar og tillögur vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árin 2016-2019
Nánar
18.11.2015

Íbúafundir um aðalskipulag Garðabæjar

Íbúafundir um aðalskipulag Garðabæjar
Boðað er til íbúafunda um stefnumótun í aðalskipulagi en unnið er að fyrsta aðalskipulagi sameinaðs sveitarfélags
Nánar
16.11.2015

Stjarnan Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna

Stjarnan Norðurlandameistari í hópfimleikum kvenna
Laugardaginn 14. nóvember síðastliðinn varð meistaraflokkur kvenna í Stjörnunni Norðurlandameistari í hópfimleikum í fyrsta sinn.
Nánar
13.11.2015

Hjaltalín sló í gegn á Garðatorgi

Hjaltalín sló í gegn á Garðatorgi
Hljómsveitin Hjaltalín steig á svið á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 12. nóvember sl. Garðbæingar og gestir fjölmenntu á Garðatorgið og kunnu vel að meta tónlist hljómsveitarinnar
Nánar
13.11.2015

Skurðum lokað á Garðaflöt

Skurðum lokað á Garðaflöt
Unnið er að því að loka öllum skurðum á Garðaflöt þessa dagana. Verið er að steypa breiðari gangstéttar og rennusteina.
Nánar
11.11.2015

Barnaleikrit sýnt í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Barnaleikrit sýnt í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
Leikfélagið Verðandi í FG frumsýndi um síðustu helgi barnaleikritið Tímans Gestur í hátíðarsal skólans.
Nánar