18.12.2014

Garðabær keppir í annari umferð Útsvars

Garðabær keppir í annari umferð Útsvars
Lið Garðabæjar keppir í annari umferð (16 liða úrslit) Útsvars gegn Akureyri í sjónvarpinu föstudagskvöldið 19. desember kl. 20:15. Í liði Garðabæjar eru þau Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, Ásgrímur Gunnarsson og Unnur Alma Thorarensen.
Nánar
18.12.2014

Skemmtileg morgunsamvera í Flataskóla

Skemmtileg morgunsamvera í Flataskóla
Brotið var blað í morgunsamverunni í Flataskóla í vikunni þar sem starfsmenn skólans tóku sig til og skelltu sér upp á svið og sýndu góða takta. Nemendum fannst þetta ekki leiðinlegt og mátti heyra saumnál detta á meðan starfsmennirnir dönsuði um á...
Nánar
17.12.2014

Góðverk fyrir jólin

Góðverk fyrir jólin
Leikskólinn Sjáland hefur verið að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna með áherslu á lýðræði þar sem hlustað er á sjónarmið og raddir barna. Í þeirri vinnu kom upp sú hugmynd hjá börnunum í Sjálandi að gera góðverk fyrir jólin. Börnin fengu...
Nánar
16.12.2014

Foreldrar sæki börn sín í skólann

Foreldrar sæki börn sín í skólann
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana að loknum skóladegi, þannig að þau séu ekki ein...
Nánar
16.12.2014

Garðalundur vann hönnunarkeppnina Stíl

Garðalundur vann hönnunarkeppnina Stíl
Hópur frá félagsmiðstöðinni Garðalundi sigraði í hönnunarkeppninni Stíl sem var haldin í lok nóvember í Hörpu. Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema og í ár var...
Nánar
15.12.2014

Leikskólinn Kirkjuból fær Grænfánann í þriðja sinn

Leikskólinn Kirkjuból fær Grænfánann í þriðja sinn
Leikskólinn Kirkjuból fékk Grænfána Landverndar afhentan í þriðja sinn í síðast liðinni viku. Börn og starfsfólk leikskólans leitast við að hlúa að og vernda náttúruna á margvíslegan máta og njóta hennar í leiðinni.
Nánar
11.12.2014

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu
Laugardaginn 6. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu fyrir utan ráðhús Garðabæjar á Garðatorgi. Jólatréð kemur frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og í ár er þetta í 45. sinn sem Garðbæingar njóta þessarar vinasendingar þaðan.
Nánar
11.12.2014

Fallegt jólatré í garði Ísafoldar

Fallegt jólatré í garði Ísafoldar
Það var hátíðleg athöfn laugardaginn 6. desember sl. þegar ljósin voru tendruð á fallegu jólatré í garði hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ.
Nánar
11.12.2014

Ráðherra heimsótti Hönnunarsafnið

Ráðherra heimsótti Hönnunarsafnið
Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra heimsótti Hönnunarsafn Íslands á dögunum ásamt Helgu Haraldsdóttur skrifstofustjóra ráðuneytisins. Ragnheiður kom í boði stjórnar safnsins og leiddu Erling Ásgeirsson formaður stjórnar og...
Nánar
11.12.2014

Góð stemmning á jóla-og góðgerðardeginum

Góð stemmning á jóla-og góðgerðardeginum
Laugardaginn 29. nóvember sl. var hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Að venju var fjölbreytt dagskrá í boði þennan dag í íþróttamiðstöðinni og margir sem lögðu leið sína þangað. Meðal þeirra sem stigu á...
Nánar
09.12.2014

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 samþykkt

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 samþykkt
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015, og 2016-2018, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 4. desember sl., sýnir áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar.
Nánar
05.12.2014

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi
Laugardaginn 6. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 45. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi...
Nánar