Fréttir

28.08.2014

Opið hús í Króki sunnudaginn 31. ágúst

Opið hús í Króki sunnudaginn 31. ágúst
Sunnudaginn 31. ágúst eru síðustu forvöð í sumar að skoða bæinn Krók á Garðaholti. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Krókur er staðsettur á Garðaholti rétt hjá samkomuhúsinu og stutt frá...
Nánar
22.08.2014

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar líkt og undanfarin ár en alls voru þátttakendur 189. Sumarlesturinn er ætlaður börnum á grunnskólaaldri og hvetur til lesturs í sumarfríi skólanna svo börnin nái að viðhalda lestrarkunnáttu...
Nánar
19.08.2014

Stjarnan - Inter Milan - fjölskylduhátíð og rútuferðir

Stjarnan - Inter Milan - fjölskylduhátíð og rútuferðir
Upphitun fyrir leik Stjörnunnar og Inter Milan verður á miðvikudag 20. ágúst frá kl. 18-19.45 á Stjörnutorgi við Samsungvöllinn. Garðabær býður upp á rútuferðir fram og tilbaka á leikinn.
Nánar
19.08.2014

Endurbætur í Álftaneslaug

Endurbætur í Álftaneslaug
Vegna viðhaldsvinnu hefur Álftaneslaug verið lokuð frá mánudeginum 11. ágúst. Stefnt er að því að opna útilaug, vaðlaug og rennibrautarlaug fimmtudaginn 21. ágúst og stefnt að því að opna öldulaug laugardaginn 23. ágúst og heitu pottana mánudaginn...
Nánar
13.08.2014

Harmonikkuball í garði Ísafoldar í glaðasólskini

Harmonikkuball í garði Ísafoldar í glaðasólskini
Bræðurnir Sigurður, Rúnar og Sævar Hannessynir ásamt Gunnlaugi Valtýssyni stóðu fyrir harmonikkutónleikum og dansleik í garði Ísafoldar í glaðasólskini í gær
Nánar
12.08.2014

Garðbæingar nutu veðurblíðunnar á ylströndinni

Garðbæingar nutu veðurblíðunnar á ylströndinni
Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína á ylströndina í Sjálandinu.
Nánar
11.08.2014

Skólabyrjun haustið 2014

Grunnskólar í Garðabæ verða settir mánudaginn 25. ágúst nk.
Nánar
08.08.2014

Stjarnan mætir Inter Milano

Stjarnan mætir Inter Milano
Stjarnan mætir stórliðinu Inter Milano í um­spili um sæti í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar.
Nánar
08.08.2014

Glerlistaverk frá Hönnunarsafninu til sýnis í Hannesarholti

Glerlistaverk frá Hönnunarsafninu til sýnis í Hannesarholti
Í sumar hafa sænskir glerlistmunir í eigu Hönnunarsafns Íslands verið til sýnis í Hannesarholti við Grundarstíg.
Nánar
08.08.2014

Leikskólinn þrifinn hátt og lágt

Leikskólinn þrifinn hátt og lágt
Starfsfólk og börnin á Lundabóli hafa verið iðin við að skúra, skrúbba og bóna í sumar.
Nánar
06.08.2014

Fjölbreytt verkefni í Hönnunarsafninu

Fjölbreytt verkefni í Hönnunarsafninu
Það kom sumarstarfsfólkinu í Hönnunarsafninu á óvart hversu mörg og fjölbreytt verkefnin eru sem vinna þarf að í safninu frá degi til dags
Nánar
31.07.2014

Ungmenni úr sumarátaki ánægð með vinnu á Ísafold

Ungmenni úr sumarátaki ánægð með vinnu á Ísafold
Í sumar fengu starfsfólk og íbúar á Ísafold liðs við sig 3 starfsmenn sem eru í sumarátaki Garðabæjar fyrir ungt fólk.
Nánar