Fréttir

09.10.2015

Opinn fundur með lögreglunni

Opinn fundur með lögreglunni
Opinn fundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og íbúum í Garðabæ, þriðjudaginn 13. október kl. 16:30 – 17:30 í sal Flataskóla, við Vífilsstaðaveg.
Nánar
09.10.2015

Vel heppnuð fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson

Vel heppnuð fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stóð fyrir opinni fræðsludagskrá helgaðri minningu Jónasar Hallgrímssonar undir yfirskriftinni ,,Söngvarinn ljúfi" í Bessastaðakirkju laugardaginn 3. október sl.
Nánar
06.10.2015

Þingmenn kjördæmisins heimsóttu Garðabæ

Þingmenn kjördæmisins heimsóttu Garðabæ
Þingmenn Suðvesturkjördæmis heimsóttu Garðabæ nú nýlega og áttu samtal við bæjarstjórn um málefni bæjarins og hagsmunamál sveitarfélaga.
Nánar
05.10.2015

Vill opna fundi nefnda bæjarins

Vill opna fundi nefnda bæjarins
Bæjarstjórn Garðabæjar vill vinna að því að fundir fastanefnda sveitarfélagsins verði opnir að því marki sem lög og málefnaleg sjónarmið leyfa.
Nánar
02.10.2015

Skorar á ríkisstjórn Íslands

Skorar á ríkisstjórn Íslands
Bæjarstjórn Garðabæjar skorar á ríkisstjórn Íslands að beita sér fyrir nauðsynlegum breytingum á tekjustofnum sveitarfélaga
Nánar
01.10.2015

Sögustundir í bókasafninu á laugardögum

Sögustundir í bókasafninu á laugardögum
Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi er opið alla laugardaga í vetur kl. 11-15. Birgitta Haukdal les úr bókum sínum á fyrstu sögustund vetrarins kl. 11.30 laugardaginn 3. október
Nánar
01.10.2015

Röskun á umferð um Álftanesveg

Röskun á umferð um Álftanesveg
Lokun á hluta gamla Álftanesvegar framlengd fram í miðjan október hið minnsta
Nánar
30.09.2015

40 ára afmæli Garðabæjar árið 2016

40 ára afmæli Garðabæjar árið 2016
Afmælisnefnd vegan 40 ára afmælis Garðabæjar 2016 leitar eftir hugmyndum bæjarbúa, félaga og fyrirtækja í bænum, um hugmyndir að alls konar viðburðum, stórum sem smáum, á afmælisárinu
Nánar
30.09.2015

Uppskeruhátíð skólagarða Garðabæjar

Uppskeruhátíð skólagarða Garðabæjar
Uppskeruhátíð skólagarðanna var haldin sl. laugardag, börnin tóku upp kartöflur og grænmeti sem búið var að hlúa vel að í sumar. Boðið var upp á grillaðar pylsur fyrir alla þá sem mættu.
Nánar
29.09.2015

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna kynnt í Flataskóla

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna kynnt í Flataskóla
Nemendur Flataskóla voru fyrstir íslenskra nemenda til að fræðast um ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þegar kennslustund um efnið var "frumsýnd" þar mánudaginn 28. september.
Nánar
25.09.2015

Verum vakandi í nágrannavörslunni

Verum vakandi í nágrannavörslunni
Garðabær, í samstarfi við lögregluna, mun boða til opins fundar með íbúum á næstu vikum þar sem ræddar verða leiðir til að koma í veg fyrir afbrot í bænum
Nánar
25.09.2015

Haustnámskeið Klifsins að hefjast

Haustnámskeið Klifsins að hefjast
Þessa dagana eru haustnámskeiðin í Klifinu að fara af stað hvert af öðru. Enn eru nokkur sæti laus á hinum ýmsu námskeiðum.
Nánar