Fréttir

16.04.2014

Öldungaráð, umboðsmaður eldri borgara og fleiri bekkir

Öldungaráð, umboðsmaður eldri borgara og fleiri bekkir
Ástbjörn Egilsson, formaður Félags eldri borgara í Garðabæ afhenti í dag Gunnari Einarssyni bæjarstjóra skýrslu með helstu niðurstöðum framtíðarþings um farsæl efri ár sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl sl.
Nánar
15.04.2014

Bílakjallarinn tekinn í notkun 2. maí

Bílakjallarinn tekinn í notkun 2. maí
Í lok þessa mánaðar lýkur stórum áfanga við nýtt Garðatorg, en þá verður nýi bílakjallarinn tekinn í notkun með pompti og pragt.
Nánar
10.04.2014

Góðir gestir frá Reykjanesbæ

Góðir gestir frá Reykjanesbæ
Fræðslustjóri Reykjanesbæjar, leikskólafulltrúi og leikskólastjórar heimsóttu Garðabæ í vikunni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók á móti hópnum en tilgangur ferðarinnar var að kynna sér hvernig staðið er að endurskoðun skólastefnu Garðabæjar og...
Nánar
09.04.2014

Góð umræða á málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ

Góð umræða á málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ
Hátt í 60 manns tóku þátt í málþingi um farsæl efri ár í Garðabæ sem haldið var í Sjálandsskóla 8. apríl. Góðar umræður sköpuðust og margar góðar hugmyndir komu fram
Nánar
07.04.2014

Temdu þér taupoka

Temdu þér taupoka
Næstu daga verður umhverfisvænum burðarpokum úr taui dreift á öll heimili í Garðabæ. Með því vill umhverfisnefnd taka enn eitt skrefið að umhverfisvænum bæ með aðstoð bæjarbúa.
Nánar
03.04.2014

Traust fjárhagsstaða nýs sveitarfélags

Traust fjárhagsstaða nýs sveitarfélags
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, eftir fyrsta árið í rekstri sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 490 m.kr. og skuldahlutfallið er 98%.
Nánar
03.04.2014

Undurfagrir tónar á Þriðjudagsklassík

Undurfagrir tónar á Þriðjudagsklassík
Þriðjudaginn 1. apríl sl. hóf tónleikaröðin Þriðjudagsklassík göngu sína á ný í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.
Nánar
02.04.2014

Afmælisár Tónlistarskólans heldur áfram

Afmælisár Tónlistarskólans heldur áfram
Nemendur og starfsmenn Tónlistarskóla Garðabæjar halda áfram að halda 50 ára afmæli skólans. Nýjasta uppákoma þeirra var "flash mob" í IKEA
Nánar
02.04.2014

Brynhildur ráðin skólastjóri Garðaskóla

Brynhildur ráðin skólastjóri Garðaskóla
Brynhildur Sigurðardóttur hefur verið ráðin í starf skólastjóra Garðaskóla.
Nánar
02.04.2014

Frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni og biðlisti vegna sumarstarfa

Frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni og biðlisti vegna sumarstarfa
Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ rann út í gær 1. apríl. Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista og mun verða hægt að sækja um á biðlistann 3. apríl.
Nánar
01.04.2014

Trjágróður í Garðabæ - fræðslufundur

Trjágróður í Garðabæ - fræðslufundur
Fræðslufundur um umhirðu trjágróðurs og tegundaval í görðum var haldinn í gærkvöldi. Kynningarefni frá fundinum er á vef Garðabæjar
Nánar
28.03.2014

Hátíðleg lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Hátíðleg lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, í Garðabæ miðvikudaginn 26. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni.
Nánar