Fréttir

13.12.2017

Rammaskipulags Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar

Rammaskipulags Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar
Þann 19. október sl samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að rammaskipulagi Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar sem unnið hefur verið að á vegum skipulagsnefndar. Tillagan er unnin af ráðgjafateymi sem samanstendur af arkitektastofunni Batteríinu...
Nánar
11.12.2017

Áfram mikil uppbygging í Garðabæ

Áfram mikil uppbygging í Garðabæ
Mikil uppbygging verður áfram í Garðabæ á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2018. Samtals verður framkvæmt fyrir um 1.875 milljónir króna og stærsta einstaka framkvæmdin er áframhaldandi uppbygging Urriðaholtsskóla en einnig er...
Nánar
08.12.2017

Nemendur Tónlistarskólans á ferð og flugi í desember

Nemendur Tónlistarskólans á ferð og flugi í desember
Nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar koma víða við í bænum og spila í desember. Einnig spila nemendur á hefðbundnum jólatónleikum í tónleikasal skólans í Kirkjulundi, Vídalínskirkju og í Bessastaðakirkju.
Nánar
08.12.2017

Jólastemning á Garðatorgi

Jólastemning á Garðatorgi
Laugardaginn 2. desember sl. voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð kemur frá vinabænum Asker í Noregi og þetta var í 48. sinn sem Garðbæingar fengu þessa vinagjöf frá Asker. Veðrið var eins og best er á kosið á þessum tíma árs og...
Nánar
08.12.2017

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi
Það var líf og fjör á Álftanesi þegar Jóla- og góðgerðardagurinn var haldinn laugardaginn 2. desember sl. Þetta var í níunda sinn sem Foreldrafélag Álftanesskóla stóð að góðgerðardeginum í samvinnu við Álftanesskóla, Garðabæ og félagasamtök á...
Nánar
01.12.2017

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi 2. desember

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi 2. desember
Laugardaginn 2. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 48. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi...
Nánar
01.12.2017

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi 2. desember

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi 2. desember
Laugardaginn 2. desember heldur Foreldrafélag Álftanesskóla hinn árlega Jóla- og góðgerðadag í góðri samvinnu önnur félagasamtök og börn og foreldra á Álftanesi. Jóla- og góðgerðardagurinn fer fram innandyra í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl...
Nánar
01.12.2017

Opið hús í Króki fyrsta sunnudag í aðventu

Opið hús í Króki fyrsta sunnudag í aðventu
Sunnudaginn 3. desember, fyrsta í aðventu, verður opið hús í Króki á Garðaholti frá kl. 13-17. Gamla jólatréð í Króki verður til sýnis og boðið er upp á ratleiki fyrir börnin. Einnig verður boðið upp á leiðsögn á staðnum.
Nánar
24.11.2017

Jólatré frá vinabænum Asker

Jólatré frá vinabænum Asker
Á hverju ári fær Garðabær jólatré frá vinabænum Asker í Noregi. Þessi vinargjöf á sér langa hefð en í ár er það í 48. sinn sem Garðabær fær jólatré þaðan. . Að þessu sinni var jólatréð fengið úr garði íbúa í Asker og um er að ræða veglegt tré eins og...
Nánar
24.11.2017

Golfklúbburinn Oddur fær GEO-vottun

Golfklúbburinn Oddur fær GEO-vottun
Golfklúbburinn Oddur í Garðabæ hefur hlotið hina alþjóðlegu GEO Certified® vottun. Vottunin er afrakstur rúmlega tveggja ára vinnu sem hefur tekið á flestum þáttum starfseminnar, en GEO Foundation er óháður vottunaraðili fyrir golfvallarsvæði og...
Nánar
24.11.2017

Ungbarnaleikskólinn Hnoðraholt

Ungbarnaleikskólinn Hnoðraholt
Hnoðraholt við Vífilsstaðaveg er ungbarnaleikskóli í Garðabæ sem er rekinn af Hjallastefnunni. Í leikskólanum eru börn 9 mánaða og eldri. Leikskólinn opnaði haustið 2016 og fyrst um sinn voru tveir kjarnar í leikskólanum, einn drengja og einn...
Nánar
24.11.2017

Vel heppnað PMTO foreldrafærninámskeið

Vel heppnað PMTO foreldrafærninámskeið
Fimmtudaginn 9. nóvember sl. lauk 8 vikna PMTO foreldrafærnisnámskeiði á vegum Garðabæjar. PMTO námskeiðið var fyrir foreldra barna (4-12 ára) með væga hegðunarerfiðleika. Á námskeiðinu vour kenndar aðferðir við að draga úr hegðunarerfiðleikum...
Nánar