Fréttir

17.01.2017

Verum vakandi í nágrannavörslunni

Verum vakandi í nágrannavörslunni
Minna er um innbrot og þjófnaði í Garðabæ en að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Af gefnu tilefni vill lögreglan þó minna á nágrannavörsluna sem getur skipt sköpum við að upplýsa eða koma í veg fyrir innbrot
Nánar
17.01.2017

Vel sóttur fundur um miðsvæði Álftaness

Vel sóttur fundur um miðsvæði Álftaness
Íbúafundur um miðsvæði Álftaness var vel sóttur og er greinilegt að Álftnesingar hafa mikinn áhuga á sínu nærumhverfi.
Nánar
13.01.2017

Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu

Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu
Framkvæmdum við uppsteypu 1. áfanga Urriðaholtsskóla er lokið. 1. áfangi er 5700 fermetrar að stærð.
Nánar
11.01.2017

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson hlutu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl.
Nánar
10.01.2017

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er lið ársins

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er lið ársins
Meistaraflokkur Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna er ásamt þjálfara sínum lið ársins 2016 í Garðabæ
Nánar
10.01.2017

Íbúafundur um miðsvæði Áfltaness

Íbúafundur um miðsvæði Áfltaness
Dómnefnd í samkeppni um deiliskipulag miðsvæðis á Álftanesi boðar til íbúafundar um þróun svæðisins, í Álftanesskóla, fimmtudaginn 12. janúar kl. 17-18.30.
Nánar
09.01.2017

Dagfinnur og Harpa eru íþróttamenn Garðabæjar 2016

Dagfinnur og Harpa eru íþróttamenn Garðabæjar 2016
Dagfinnur Ari Normann, kraftlyftingamaður í Stjörnunni og Harpa Þorsteinsdóttir, knattspyrnukona í Stjörnunni eru íþróttamenn Garðabæjar 2016
Nánar
06.01.2017

Ísafold verður sjötta Hrafnistuheimilið

Ísafold verður sjötta Hrafnistuheimilið
Samningur um að Hrafnista taki við rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ var í dag undirritaður af þeim Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar og Guðmundi Hallvarðssyni stjórnarformanni Sjómannadagsráðs, eiganda Hrafnistu
Nánar
03.01.2017

Styrkir til meistaranema

Styrkir til meistaranema
Samband íslenskra sveitarfélaga veitir allt að þremur meistaranemum styrki til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018
Nánar
03.01.2017

Jólatrén hirt 8. janúar

Jólatrén hirt 8. janúar
Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar sunnudaginn 8. janúar.
Nánar
30.12.2016

Áramótabrennur í Garðabæ

Áramótabrennur í Garðabæ
Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöld. Á Álftanesi verður brennan nærri ströndinni norðan við Gesthús kl. 20:30 og einnig verður brenna við Sjávargrund kl. 21.00
Nánar
30.12.2016

Afgreiðslutími yfir áramót

Afgreiðslutími yfir áramót
Afgreiðslutími ýmissa stofnana Garðabæjar yfir áramót
Nánar