Fréttir

23.06.2017

Sláttur og umhirða opinna svæða

Sláttur og umhirða opinna svæða
Í vor hefur verið mjög hlýtt og mikil grasspretta í Garðabæ sem og annars staðar. Það eru því mörg verkefni framundan hjá bænum við að slá og hirða um opin svæði bæjarins. Garðyrkjudeild bæjarins sér um slátt og hirðingu, umhirðu og viðhald á...
Nánar
23.06.2017

Jónsmessugleðin var vel sótt

Jónsmessugleðin var vel sótt
Árleg Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 22. júní sl. á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandshverfinu. Að venju var myndlistin í aðalhlutverki og um 40 myndlistarmenn sýndu verk sín utandyra þetta kvöld
Nánar
22.06.2017

Kvennahlaupið var haldið í 28. sinn

Kvennahlaupið var haldið í 28. sinn
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og áttunda sinn sunnudaginn 18. júní hér í Garðabæ. Um 1500 konur tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Úthlutun úr 19. júní sjóði Garðabæjar fór að þessu sinni fram við hátíðlega athöfn á Garðatorgi um leið...
Nánar
21.06.2017

Jónsmessugleði Grósku 22. júní kl. 19:30-22:00

Jónsmessugleði Grósku 22. júní kl. 19:30-22:00
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, ætlar að halda hina árlegu Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi fimmtudagskvöldið 22. júní nk. frá kl. 19:30-22. Fjölmargir myndlistarmenn taka þátt í Jónsmessugleði og setja upp...
Nánar
20.06.2017

Vel heppnaður þjóðhátíðardagur

Vel heppnaður þjóðhátíðardagur
Fjölbreytt dagskrá var í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ sl. laugardag. Boðið var upp á hátíðardagskrá á Álftanesi að morgni og eftir hádegi við Ásgarð. Um kvöldið voru tónleikar í Kirkjuhvoli.
Nánar
20.06.2017

Ánægja með starf dagforeldra

Ánægja með starf dagforeldra
Fjórir dagforeldrar eru starfandi í Garðabæ og hefur það fimmta störf í ágúst. Flestir hafa langa reynslu í starfi allt að 30 ár. Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi en eru í náinni samvinnu við verkefnisstjóra á skólaskrifstofu Garðabæjar
Nánar
16.06.2017

Niðurstöður úr framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness

Niðurstöður úr framkvæmdasamkeppni um  deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness
Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag fyrir miðsvæði Álftaness í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru þær kynntar fimmtudaginn 15. júní 2017. Alls bárust...
Nánar
16.06.2017

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. laugardag frá morgni til kvölds.
Nánar
16.06.2017

Nýr leikskólastjóri Kirkjubóls

Nýr leikskólastjóri Kirkjubóls
Ásta Kristín Valgarðsdóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra á leikskólanum Kirkjubóli frá 1. ágúst.
Nánar
14.06.2017

Kvennahlaupið í Garðabæ 18. júní kl. 14

Kvennahlaupið í Garðabæ 18. júní kl. 14
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ fer fram sunnudaginn 18. júní kl. 14:00 í Garðabæ. Nú er hægt að skrá sig rafrænt í hlaupið. Boðið er upp á þrjár vegalengdir; 2 km skemmtiskokk, 6 km náttúruhlaup sem er ný leið og 10 km vegalengd með og án tímatöku...
Nánar
12.06.2017

Framtíðarskipulag Vífilsstaðalands - íbúafundur 13. júní kl. 17:15

Framtíðarskipulag Vífilsstaðalands - íbúafundur 13. júní kl. 17:15
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanesbrautar. Dómnefnd samkeppninnar stendur að opnum íbúafundi í Flataskóla þriðjudaginn 13. júní kl. 17:15. ​ Þar verða...
Nánar
08.06.2017

Opið bókhald Garðabæjar birt á vef sveitarfélagsins

Opið bókhald Garðabæjar birt á vef sveitarfélagsins
Garðabær hefur nú opnað bókhald sitt uppá gátt í samræmi við nútímalega stjórnunarhætti opinberra aðila. Þetta er gert með því að birta opin mælaborð á vefsíðu Garðabæjar sem sækja gögn beint í bókhaldskerfi sveitarfélagsins.
Nánar