Fréttir

16.08.2017

Tilraunaverkefni til að draga úr hraða hjólreiðafólks á stíg í Sjálandshverfi

Tilraunaverkefni til að draga úr hraða hjólreiðafólks á stíg í Sjálandshverfi
Búið er að mála rauða reiti á stíg við sjóinn í Sjálandshverfi til að hvetja hjólreiðafólk til að fara hægar á stígnum.
Nánar
15.08.2017

Nemendur í Garðabæ þurfa ekki að kaupa námsgögn í vetur

Nemendur í Garðabæ þurfa ekki að kaupa námsgögn í vetur
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti nýverið að greiða fyrir þau námsgögn sem nemendur í grunnskólum bæjarins þurfa að nota í starfi skólanna.
Nánar
15.08.2017

Fyrsti fundur vetrarins í bæjarstjórn Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst

Fyrsti fundur vetrarins í bæjarstjórn Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst
Bæjarstjórn Garðabæjar kemur saman eftir sumarfrí fimmtudaginn 17. ágúst og verður fundurinn haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Nánar
14.08.2017

Meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni spilar til úrslita í Borgunarbikarnum þann 8. september

Meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni spilar til úrslita í Borgunarbikarnum þann 8. september
Kvennalið Stjörnunnar, sem vann Val 1-0 í framlengdum leik sunnudaginn 13. ágúst, spilar til úrslita um Borgunarbikarinn á Laugardalsvelli 8. september næstkomandi.
Nánar
14.08.2017

Nýr bekkur settur upp við ylströndina í Sjálandshverfi

Nýr bekkur settur upp við ylströndina í Sjálandshverfi
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar setti nýlega upp bekk við ylströndina í Sjálandshverfi. Þar er líka búið að vera borð og salernisaðstaða í sumar.
Nánar
11.08.2017

Framkvæmdir við Ásgarðslaug ganga vel

Framkvæmdir við Ásgarðslaug ganga vel
Framkvæmdir við sundlaugina í Ásgarði, útisvæði og nýja búningsklefa ganga vel
Nánar
10.08.2017

Skemmtilegt sumar á leikskólanum Bæjarbóli

Skemmtilegt sumar á leikskólanum Bæjarbóli
Leikskólabörn á Bæjarbóli hafa notið sumarsins við leik og útiveru. Einnig hefur verið unnið að breytingum og viðhaldi á leikskólanum í sumar.
Nánar
08.08.2017

Gönguleið um Búrfellsgjá

Gönguleið um Búrfellsgjá
Í byrjun ágúst var fróðlegt viðtal við Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðing um Selgjá og Búrfellsgjá í þættinum Ísland í sumar sem er sýndur á Stöð 2. Selgjá er hrauntröð sem gengur til norðvesturs í framhaldi af Búrfellsgjá. Í Wapp...
Nánar
02.08.2017

Garðyrkjudeild Garðabæjar vinnur að því að hefta útbreiðslu Bjarnarklóar

Garðyrkjudeild Garðabæjar vinnur að því að hefta útbreiðslu Bjarnarklóar
Garðyrkjudeildin hefur undanfarin ár unnið að því að skrásetja og fjarlægja Bjarnarkló sem finnst á opnum svæðum og öðrum stöðum í sveitarfélaginu.
Nánar
01.08.2017

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar
​Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar
01.08.2017

Áhugaverð lokasýning Skapandi sumarstarfa

Áhugaverð lokasýning Skapandi sumarstarfa
Lokasýning Skapandi sumarstarfa hjá Garðabæ var haldin fimmtudaginn 27. júlí sl. á Garðatorgi. Þar mátti sjá fjölmörg og fjölbreytt verk á mörgum sviðum, s.s. tónlist, kvikmyndun, grafísk verk, ljósmyndun, myndlist, handverk og hreyfimyndagerð o.fl. ...
Nánar
28.07.2017

Gaman í skólagörðunum

Gaman í skólagörðunum
Starfssemi skólagarðanna í Silfurtúni hefur gengið vel í sumar og aðsóknin er með svipuðu móti og undanfarin ár. Skólagarðarnir eru ætlaðir börnum 6-13 ára og er leiðbeinandi á staðnum alla virka daga frá kl. 8:00-16:00 börnum til aðstoðar við...
Nánar