24.10.2014

Leikskólar í Garðabæ gera samning við Háskólann á Akureyri

Leikskólar í Garðabæ gera samning við Háskólann á Akureyri
Leikskólar í Garðabæ hafa tekið að sér hlutverk starfsþróunarskóla með samningi við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í því felst að veita kennaranemum í leikskólafræðum fræðslu og þjálfun í samræmi við markmið náms- og kennsluskrár...
Nánar
24.10.2014

Góð stemmning á haustvöku Kvennakórs Garðabæjar

Góð stemmning á haustvöku Kvennakórs Garðabæjar
Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 16. október sl. Góð mæting var á haustvökuna þar sem Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona var kynnir og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum...
Nánar
21.10.2014

Lið Garðabæjar komst áfram

Lið Garðabæjar komst áfram
Lið Garðabæjar stóð sig vel í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars og hafði betur gegn Hveragerði föstudagskvöldið 17. október sl. Garðbæingar fengu 57 stig en Hveragerði 47 stig að leikslokum.
Nánar
20.10.2014

Skákþing Garðabæjar hefst mánudag 20. okt

Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 20. október. Það er Taflfélag Garðabæjar sem hefur umsjón með mótinu sem er haldið að Garðatorgi 1 á 2. hæð (gamla Betrunarhúsið, inngangur til hægri við verslunina Víði).
Nánar
17.10.2014

Viðurkenningar fyrir eTwinning samskiptaverkefni

Viðurkenningar fyrir eTwinning samskiptaverkefni
Flataskóli og Hofsstaðaskóli hlutu viðurkenningar og verðlaun fyrir eTwinning samskiptaverkefni sín sem voru unnin síðastliðinn skólavetur. Viðurkenningar voru afhentar fimmtudaginn 16. október í lok eTwinning menntabúða hjá Menntavísindasviði HÍ við...
Nánar
17.10.2014

Garðabær mætir Hveragerði í Útsvari

Garðabær tekur þátt í spurningaþættinum Útsvari í ríkissjónvarpinu föstudagskvöldið 17. október kl. 20. Í liði Garðabæjar eru Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, Ásgrímur Gunnarsson og Unnur Alma Thorarensen.
Nánar
17.10.2014

Sögustundir í Bókasafni Garðabæjar

Sögustundir í Bókasafni Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar ætlar að bjóða upp á sögustundir alla laugardaga í vetur fyrir yngstu lesendurna, börn frá 2-7 ára. Sögustundirnar eru haldnar í safninu á Garðatorgi og hefjast kl. 11.30.
Nánar
16.10.2014

Truflanir á umferð við Álftanesveg

Truflanir á umferð við Álftanesveg
Fimmtudaginn 16. október hófst vinna við endurnýjun slitlags á Álftanesvegi á 600 metra kafla frá hringtorgi við Bessastaðaveg að Garðavegi. Áætlað er að verkið standi í 10 daga og má búast við verulegum truflunum á umferð þann tíma
Nánar
13.10.2014

Vinátta - þróunarverkefni gegn einelti

Vinátta - þróunarverkefni gegn einelti
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gert samstarfssamning við systrasamtökin Red Barnet í Danmörku og Mary Fonden um notkun námsefnisins Fri for Mobberi sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla...
Nánar
10.10.2014

Upplýsingar um loftmengun

Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum. Undanfarna sólarhringa hefur borið á loftmengun á höfuðborgarsvæðinu vegna þessa.
Nánar
09.10.2014

Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Útikennsla við Vífilsstaðavatn
Bjarni Jónsson fiskifræðingur fræddi nemendur úr 7. bekk um lífríki Vífilsstaðavatns
Nánar
09.10.2014

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára
Laugardaginn 4. október sl. var haldið upp á aldarafmæli skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi. Í hátíðarsal íþróttahússins þar útfrá fór fram hátíðardagskrá þar sem fyrirlesarar fluttu áhugaverð erindi tengd skólasögu Álftaness og félagslegu og...
Nánar