17.04.2015

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl nk., enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá skátafélagsins Vífils. Dagurinn hefst með fánaathöfn við Vídalínskirkju laust fyrir klukkan 13.00 og...
Nánar
17.04.2015

Jazzhátíð Garðabæjar framundan

Jazzhátíð Garðabæjar framundan
Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin dagana 23.-26. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Í ár verður sú nýbreytni höfð á að taka forskot á sæluna...
Nánar
17.04.2015

Fuglalíf á Álftanesi

Fuglalíf á Álftanesi
Umhverfisnefnd efndi til fræðslufundar á Bjarnastöðum á Álftanesi miðvikudagskvöldið 15. apríl sl. Þar var kynnt viðamikil rannsókn á fuglalífi á Álftanesi – Fugla í fjörum, á grunnsævi, tjörnum og túnum árið 2014. Annar höfunda skýrslunnar Jóhann...
Nánar
16.04.2015

Fræðsla um kvíða barna og unglinga

Fræðsla um kvíða barna og unglinga
Þriðjudagskvöldið 14. apríl sl. var haldið fræðslukvöld á vegum Grunnstoðar fyrir foreldra í Garðabæ. Grunnstoð Garðabæjar er samstarfsvettvangur foreldrafélaga og skólaráða í grunnskólum Garðabæjar. Yfirskrift fræðslukvöldsins var ,,Kvíði barna og...
Nánar
15.04.2015

Opið hús í Sjúkraþjálfun Ísafoldar

Opið hús í Sjúkraþjálfun Ísafoldar
Fimmtudaginn 16. apríl verður formleg opnun á nýrri og glæsilegri aðstöðu fyrir sjúkra- og iðjuþjálfun á Ísafold. Aðstaðan er á 1. hæð í þjónustumiðstöð og verður opið hús fyrir almenning milli kl. 14:00 - 16:00 þar sem opnuninni og tveggja ára...
Nánar
10.04.2015

Litla Hryllingsbúðin sýnd í Garðaskóla

Litla Hryllingsbúðin sýnd í Garðaskóla
Leikfélag Garðalundar sýnir þessa dagana Litlu Hryllingsbúðina í Garðaskóla við góðar undirtektir. Að sýningunni koma allt að 50 unglingar og starfsfólk í félagsmiðstöðinni Garðalundi. Leikritið er flutt af hópi nemenda úr Garðaskóla í 9. og 10...
Nánar
10.04.2015

Blár apríl í leikskólanum Sjálandi

Blár apríl í leikskólanum Sjálandi
Blár apríl er vitundarvakning um einhverfu. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu og í dag föstudaginn 10. apríl tóku margir leik- og grunnskólar þátt í átakinu með því að hvetja nemendur og starfsmenn til að mæta í bláum fatnaði. Í leikskólanum...
Nánar
09.04.2015

Fallegir tónar á Þriðjudagsklassík

Fallegir tónar á Þriðjudagsklassík
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir héldu tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar þriðjudagskvöldið 7. apríl sl. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ á vegum menningar- og safnanefndar...
Nánar
09.04.2015

Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls

Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls
Tíu sóttu um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls en umsóknarfrestur rann út þann 7. apríl sl.
Nánar
07.04.2015

Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni
Veiði hófst um páskana í Vífilsstaðavatni en veiðitímabilið stendur yfir frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Veiðimenn voru fljótir að taka við sér þessa fyrstu veiðidaga og fjölskyldur fjölmenntu til að veiða í vatninu um páskana.
Nánar
31.03.2015

Sterk fjárhagsstaða og góð afkoma

Sterk fjárhagsstaða og góð afkoma
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2014 sýnir vel sterka fjárhagsstöðu bæjarins. Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 482 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir rekstrarafgangi að fjárhæð 159 m.kr. Þessa góðu niðurstöðu má fyrst og fremst rekja til...
Nánar
31.03.2015

Þriðjudagsklassík heldur áfram

Þriðjudagsklassík heldur áfram
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hóf göngu sína á ný í byrjun mars en þá hélt Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Fleiri tónleikar í tónleikaröðinni eru framundan í vor og næstu tónleikar verða...
Nánar