Tvær auka aukasýningar á Ghóst

26.04.2013
Tvær auka aukasýningar á Ghóst
Atriði úr söngleiknum Ghóst í uppsetningu Garðalundar
Sýning nemenda Garðaskóla í Garðalundi á söngleiknum ,,Ghóst´´ hefur vakið athygli. Húsfyllir hefur verið á öllum sýningum og  vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að hafa tvær auka-aukasýningar.

Nú fer hver að verða síðastur til að sjá þessa ótrúlegu sýningu. Sýning er í kvöld föstudag 26. apríl kl. 19.30 og allra síðasta sýningin á mánudag 29. apríl kl. 18.00.

Miðapantanir eru í síma 5902575 og eða 820 8570.


Myndir með frétt

Til baka