Opið í sundlaugum Garðabæjar um hvítasunnuhelgina

22.05.2015
Opið í sundlaugum Garðabæjar um hvítasunnuhelgina
Sundlaugin Ásgarði

Opið verður í sundlaugum Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi um hvítasunnuhelgina. 

Álftaneslaug
Opin alla hvítasunnuhelgina
9:00-19:00 laugardag
10:00-18:00 sunnudag og mánudag

Ásgarðslaug
Opin alla hvítasunnuhelgina
8:00-18:00
Munið að Garðakortin gilda jafnt í báðar laugarnar.

Íþróttafulltrúi Garðabæjar

Opnunartímann má einnig sjá hér (pdf-skjal).

Myndir með frétt

Til baka