Íslandsmeistarar Stjörnunnar léku síðari leik sinn við Celtic á Samsungvellinum

23.07.2015
Íslandsmeistarar Stjörnunnar léku síðari leik sinn við Celtic á Samsungvellinum
Leikur Stjörnunnar við Celtic
Síðari leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar við skosku meistarana í Celtic í undankeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram á Samsungvellinum í gær, miðvikudag, í blíðskaparveðri. Stjarnan tapaði fyrir skoska liðinu og er þar með úr leik í Meistaradeildinni.

Myndir með frétt

Til baka