Ásgarðslaug lokuð miðvikudaginn 14. október

12.10.2015
Ásgarðslaug lokuð miðvikudaginn 14. október
Sundlaugin Ásgarði
Sundlaugin í Ásgarði verður lokuð miðvikudaginn 14. október vegna tengingar á heitavatnsæð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun mun valda.  
Til baka