Rafrænt fréttabréf sent út vikulega

07.01.2016
Rafrænt fréttabréf sent út vikulega
Rafrænt fréttabréf Garðabæjar

Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku.  Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið.  Jafnframt eru nýjustu tilkynningar og skipulagsauglýsingar í fréttabréfinu. 

Til að gerast áskrifandi að fréttabréfinu er hægt að skrá netfang á póstlista hjá Garðabæ hér: Skráning á póstlista

Fésbókarsíða Garðabæjar vinsæl

Einnig heldur Garðabær úti síðu á Facebook og þar geta áhugasamir fésbókarnotendur ,,líkað" við síðuna til að fylgjast með fréttum og fróðleik þaðan.  

Til baka