Sjóræningjar, ofurhetjur og aðrar furðuverur sungu fallega

11.02.2016
Sjóræningjar, ofurhetjur og aðrar furðuverur sungu fallega
Indíanar í heimsókn í þjónustuverinu

Indíánar, sjóræningjar, ofurhetjur og alls konar furðuverur heimsóttu þjónustuver Garðabæjar á öskudaginn, 10. febrúar sl.  Gestir og starfsmenn Garðabæjar fengu að hlýða á fallegan söng og börnin sem voru skrautlega útbúin fengu ýmislegt góðgæti að launum áður en haldið var á næsta stað.  

Fleiri myndir af flottum krökkum sem heimsóttu ráðhúsið eru á fésbókarsíðu Garðabæjar.

 

 

Myndir með frétt

Til baka