Gervigras endurnýjað á völlum í Ásgarði

22.03.2016
Gervigras endurnýjað á völlum í Ásgarði
Stjarnan 1 (5. flokkur)

Bæjarráð ákvað á fundi sínum í morgun að fela bæjarverkfræðingi að útbúa gögn til að bjóða út endurnýjun á gervigrasi æfingavalla og battavalla á íþróttasvæði við Ásgarð.

Þetta er fyrsti liðurinn í endurnýjun á öllu yfirborði gervigrasvalla í bænum sem farið verður í á næstunni.

Til baka