Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015

29.06.2016
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015
Ársskýrsla Garðabæjar 2015

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu. Þar er einnig ársreikningur Garðabæjar 2015 sem sýnir jákvæða rekstrarniðurstöðu upp á 165 milljónir króna.

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015 (pdf-skjal)

Sjá einnig frétt um góða rekstrarniðurstöðu frá 15. mars hér á vefnum.

Til baka