Skátar úr Garðabæ skemmtu sér á landsmóti

25.07.2016
Skátar úr Garðabæ skemmtu sér á landsmóti
Frá landsmóti skáta 2016

Góð stemming og samhugur var hjá skátafélögunum tveimur úr Garðabæ, Svönum og Vífli, á landsmóti skáta á Úlfljótsvatni sem haldið var dagana 17.-24. júlí.

Á landsmótinu varð til nýtt Garðabæjar-skátahróp sem hægt er að horfa á á facebook síðu Garðabæjar.

Fyrir þá sem vilja taka undir er textinn hér:

Ó Svanir/Ó Vífill 
Við erum kátir, erum vanir, við erum Víflar, erum Svanir, því við komum úr Garðabæ!
Verðum stærri, verðum betri, jafnt að sumri sem að vetri, því við komum úr Garðabæ!
Forsetinn er okkar því að Garðabærinn rokkar.
Messið ei í okkur því við erum sem einn flokkur og við komum úr Garðabæ!
HEY HEY HEY-HEY-HEY-HEY HEY HEY HEY-HEY-HEY-HEY

Til baka