Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri

07.03.2017
Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri
Sumarstarfsmenn gróðursetja í lúpínubreiður 2016

Nýverið var auglýst eftir umsóknum um sumarstörf hjá Garðabæ fyrir ungmenni 17 ára og eldri.  Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir störfin og nánari upplýsingar um hvert starf fást með því að smella á hlekkinn.  Störf í vinnuskóla fyrir 15 og 16 ára verða auglýst síðar á vorönn. 

Umsóknarfrestur um sumarstörf er til og með 1. apríl 2017

Vinsamlegast sækið um störfin á ráðningavef Garðabæjar

Garðyrkja og almenn verkamannastörf

Fjölbreytt sumarstörf

Umhverfishópar

Leikskólar Garðabæjar

Bæjarskrifstofur Garðabæjar

Hönnunarsafn Íslands

Bókasafn Garðabæjar

Heimili fatlaðs fólks

Skapandi sumarstörf

Atvinnutengd frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni

    Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga

    Vinnuskóli

     
     

    Til baka