Rannsókn í Jónshúsi og Ísafold vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps

08.03.2017
Rannsókn í Jónshúsi og Ísafold vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps
Rannsókn í Jónshúsi

Auglýst er eftir þátttakendum, 70 ára og eldri, í rannsókn vegna aldurstengdar vöðvarýrnunar og færnitaps.  Æfingar og fræðsla fara fram í Jónshúsi og á Ísafold og eru þeir sem áhuga hafa á þessari rannsókn velkomnir að vera með. Nánari upplýsingar má sjá í skjalinu hér að neðan, verkefnisstjóri er Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent í næringarfræði við HÍ, netfang olofgg@landspitali.is, sími 543-9898 og svarar hún öllum fyrirspurnum.

Auglýsing vegna rannsóknar 

 

Til baka