Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn

03.07.2017
Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn
Sumarnámskeið í Garðabæ

Fjölmörg félög í Garðabæ bjóða upp á fjölbreytt sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni. Þar má nefna sumarnámskeið Vífils og Svana, útilífsnámskeið og smíðanámskeið, sumarnámskeið Stjörnunnar, sumarnámskeið UMFÁ, söngleikjanámskeið Drauma, dansskóla Birnu Björns, golfnámskeið GKG, listasmiðju- og myndlistarnámskeið á Álftanesi, sumarlestur Bókasafns Garðabæjar, skapandi sumarfjör Klifsins, Tennisskólann, reiðnámskeið o.fl. 

Upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni í Garðabæ má finna hér á vef Garðabæjar. 

Til baka