Meistaraflokkur UMFÁ Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu kvenna

09.01.2018
Meistaraflokkur UMFÁ Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu kvenna
LIð UMFÁ Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu

Stúlkurnar í meistaraflokki Álftaness urðu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu síðastliðinn sunnudag, 7. janúar. Þær spiluðu gegn Breiðablik í úrslitum og unnu öruggan sigur. Daginn áður unnu þær Selfoss í undanúrslitum eftir spennandi viðureign.  Þetta er annað árið í röð sem þær vinna þennan Íslandsmeistaratitil. Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

 

 

 

 

Til baka