Uppfærsla á bókhaldskerfum 11.-17. apríl

11.04.2018
Uppfærsla á bókhaldskerfum 11.-17. apríl
Séð yfir Garðabæ

Vegna uppfærslu á bókhaldskerfi Garðabæjar verður ekki hægt að sjá ýmsar upplýsingar inni á Mínum Garðabæ frá kl. 16:00 þann 11. apríl til kl. 8:00 þriðjudaginn 17. apríl. Þessa daga verður heldur ekki að nýta hvatapeninga í gegnum skráningarkerfið Nóra sem og að ekki verður hægt að skrá börn í frístundabílinn.

Íbúum er bent á að hafa samband við þjónustuver Garðabæjar í síma 525-8500 ef þeir hafa einhverjar spurningar.  Beðist er afsökunar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið.

Til baka