Fjórir flokkar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga 26. maí

08.05.2018
Fjórir flokkar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga 26. maí
Séð yfir Garðabæ

Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur veitt viðtöku fjórum framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ sem fram eiga að fara laugardaginn 26. maí nk.

Framboðin hafa öll verið úrskurðuð gild en þau eru:

B – listi Framsóknarflokksins
D – listi Sjálfstæðisflokksins
G – listi Garðabæjarlistans
M – listi Miðflokksins.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur listanna má finna hér.

 

Til baka