Fréttir eftir árum

29.12.2017

Áramótabrennur í Garðabæ

Áramótabrennur í Garðabæ
Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöld eins og undanfarin ár. Á Álftanesi verður brennan nærri ströndinni norðan við Gesthús. Einnig verður brenna við Sjávargrund í Garðabæ.
27.12.2017

Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2017

Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2017
Fimm karlar og sex konur eru tilnefndar af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2017. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2017. Opin vefkosning...
22.12.2017

Niðurstöður í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands

Niðurstöður í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands
Fimmtudaginn 21. desember voru kynnt úrslit í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Garðabær efndi til samkeppninnar á þessu ári í samvinnu við Arkitektafélag Íslands. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 ha að...
22.12.2017

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og íþróttamannvirkja/sundlauga
21.12.2017

Forkynningarfundur um endurbætur Hafnarfjarðarvegar

Forkynningarfundur um endurbætur Hafnarfjarðarvegar
Fimmtudaginn 14.desember sl. var haldinn opinn fundur þar sem tillögur um endurbætur Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss/Lækjarfitjar og Vífilsstaðavegar að Litlatúni voru kynntar. Fundurinn var boðaður af skipulagsnefnd og...
20.12.2017

Vel heppnuð skáldavaka á Marbakka

Vel heppnuð skáldavaka á Marbakka
​Dægradvöl félag áhugafólks um menningu og listir á Álftanesi hefur á liðnum árum staðið að fjölmörgum menningarviðburðum á Álftanesi og stendur reglulega að skáldavöku með einhverjum hætti á aðventunni. Í ár var skáldavakan haldin í samstarfi við...
15.12.2017

Jólastund fyrir grunnskólanemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar

Jólastund fyrir grunnskólanemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar
Þriðjudaginn 12. desember var öllum grunnskólanemendum í 2. og 3. bekk í Garðabæ boðið á notalega jólastund í tónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Nokkrir nemendur tónlistarskólans spiluðu jólalög á saxófón, klarínett, þverflautur...
15.12.2017

Góðgerðarverkefni nemenda í Flataskóla

Góðgerðarverkefni nemenda í Flataskóla
Í síðustu viku þá tóku nemendur og starfsmenn Flataskóla höndum saman og söfnuðu mat fyrir Mæðrastyrksnefnd. Skemmst er frá að segja að vel gekk að fá matargjafir og nemendur skólans höfðu mikinn skilning á mikilvægi þess að leggja öðrum lið
13.12.2017

Rammaskipulag Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar

Rammaskipulag Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar
Þann 19. október sl samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að rammaskipulagi Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar sem unnið hefur verið að á vegum skipulagsnefndar. Tillagan er unnin af ráðgjafateymi sem samanstendur af arkitektastofunni Batteríinu...
11.12.2017

Áfram mikil uppbygging í Garðabæ

Áfram mikil uppbygging í Garðabæ
Mikil uppbygging verður áfram í Garðabæ á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2018. Samtals verður framkvæmt fyrir um 1.875 milljónir króna og stærsta einstaka framkvæmdin er áframhaldandi uppbygging Urriðaholtsskóla en einnig er...
08.12.2017

Nemendur Tónlistarskólans á ferð og flugi í desember

Nemendur Tónlistarskólans á ferð og flugi í desember
Nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar koma víða við í bænum og spila í desember. Einnig spila nemendur á hefðbundnum jólatónleikum í tónleikasal skólans í Kirkjulundi, Vídalínskirkju og í Bessastaðakirkju.
08.12.2017

Jólastemning á Garðatorgi

Jólastemning á Garðatorgi
Laugardaginn 2. desember sl. voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð kemur frá vinabænum Asker í Noregi og þetta var í 48. sinn sem Garðbæingar fengu þessa vinagjöf frá Asker. Veðrið var eins og best er á kosið á þessum tíma árs og...