Fréttir eftir árum

21.11.2017

Flataskóli orðinn réttindaskóli UNICEF

Flataskóli orðinn réttindaskóli UNICEF
Flataskóli ásamt Laugarnesskóla fengu í gær, á alþjóðlegum degi barna, viðurkenningar fyrir að vera fyrstu tveir skólarnir á Íslandi sem fá titilinn réttindaskóli UNICEF
17.11.2017

Íbúafundur um framkvæmdir við Lyklafellslínu 1

Íbúafundur um framkvæmdir við Lyklafellslínu 1
Garðabær býður til opins íbúafundar um framkvæmdir við nýja háspennulínu - Lyklafellslínu 1. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 21. nóvember kl. 17:15 í Sjálandsskóla við Löngulínu 8.
15.11.2017

Lið úr Garðaskóla sigraði í LEGO-hönnunarkeppni

Lið úr Garðaskóla sigraði í LEGO-hönnunarkeppni
Lið Garðaskóla náði þeim frábæra árangri að vinna tækni- og hönnunarkeppnina FIRST LEGO League sem fór fram í Háskólabíói 11. nóvember sl. Liðið vann sér um leið þátttökurétt í norrænni keppni FIRST LEGO League sem verður haldin í Osló í byrjun...
13.11.2017

Tónlistarveisla í skammdeginu

Tónlistarveisla í skammdeginu
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin fimmtudagskvöldið 9. nóvember sl. á Garðatorgi. Að þessu sinni var það hljómsveitin Moses Hightower sem steig á svið innandyra í göngugötunni á torginu og flutti lög af nýrri plötu sinni sem og lög...
13.11.2017

Léttleiki og dramatík hjá Camerarctica

Léttleiki og dramatík hjá Camerarctica
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ var haldin í fimmta sinn í haust og að þessu sinni var boðið upp á þrenna tónleika. Tónleikarnir voru haldnir fyrsta þriðjudag frá september fram til byrjun nóvember og allir fóru fram í sal Tónlistarskóla...
10.11.2017

Íbúar geta enn sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar

Íbúar geta enn sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar
Fjölmargir íbúar Garðabæjar hafa sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunargerðarinnar í gegnum ábendingaform hér á vef Garðabæjar. Ábendingarnar hafa verið af margvíslegum toga og varða t.d. ýmislegt í nærumhverfi, svo sem göngustíga, opin svæði...
09.11.2017

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar fór vel fram

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar fór vel fram
Ungmennaráð Garðabæjar stóð fyrir fyrsta ungmennaþingi bæjarins miðvikudaginn 8. nóvember í sal Tónlistarskólans.
09.11.2017

Gönguleið meðfram ströndinni í Gálgahrauni

Gönguleið meðfram ströndinni í Gálgahrauni
Merkingu og hnitsetningu á strandleið um Gálgahraun er lokið. Leiðin liggur nálægt strönd hraunsins að Lambhúsatjörn með sýn á Bessastaði. Merking gönguleiðarinnar hófst í vor þegar Erla Bil Bjarnardóttir, fyrrum umhverfisstjóri Garðabæjar, tók að...
06.11.2017

Tónlistarveisla í skammdeginu 9. nóvember nk.

Tónlistarveisla í skammdeginu 9. nóvember nk.
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu verður haldin fimmtudaginn 9. nóvember nk. kl. 21:00, á Garðatorgi. Í ár er það hljómsveitin Moses Hightower sem stígur á svið innandyra í göngugötunni á Garðatorgi.
03.11.2017

Fjárhagsáætlun 2018-2021

Fjárhagsáætlun 2018-2021
Fjárhagsáætlun Garðabæjar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóvember sl. Samhliða næstu árs áætlun var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun Garðabæjar fyrir árin 2019, 2020 og 2021. Gert er ráð fyrir...
02.11.2017

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk við Unnargrund

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk við Unnargrund
Fimmtudaginn 2. nóvember var fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Unnargrund í Garðabæ. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar, Sturla Þorsteinsson, formaður fjölskylduráðs Garðabæjar, Guðrún Þórðardóttir, formaður...
02.11.2017

Fjölbreytt þróunarverkefni kynnt á menntadegi leik- og grunnskóla

Fjölbreytt þróunarverkefni kynnt á menntadegi leik- og grunnskóla
Kennarar og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum Garðabæjar komu saman á sérstökum menntadegi sem var haldinn á starfsdegi skólanna föstudaginn 27. október sl. Alls voru flutt 24 erindi sem fjölluðu um verkefni sem hafa hlotið styrki úr...