Fréttir eftir árum

29.01.2015

Þorrinn blótaður á Ísafold

Þorrinn blótaður á Ísafold
Fjölmenni var á þorrablóti hjúkrunarheimilisins Ísafoldar sem haldið var á bóndadaginn, föstudaginn 23. janúar sl. Mikil ánægja var meðal gesta sem kunnu vel að meta þorramatinn og rifjuðust upp margar góðar minningar frá liðinni tíð.
23.01.2015

Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær fær hæstu einkunn allra sveitarfélaga í svörum við fjórum spurningum af tólf þar sem spurt er hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) viðkomandi er með ýmsa málaflokka og þjónustu í nýrri árlegri þjónustukönnun Capacent. Einkunn Garðabæjar er í...
22.01.2015

Síðasta sýningarhelgi PRÝÐI í Hönnunarsafninu

Síðasta sýningarhelgi PRÝÐI í Hönnunarsafninu
Næstkomandi helgi 24.-25. janúar er síðasta sýningarhelgi PRÝÐI afmælissýningar Félags íslenskra gullsmiða í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni eru gripir eftir 40 gullsmiði sem voru gefnar frjálsar hendur að smíða fyrir sýninguna eða velja úr eigin...
16.01.2015

Kynningarfundur um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Kynningarfundur um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins
Mánudaginn 19. janúar kl. 17:30 verður haldinn kynningarfundur í Flataskóla um tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Nýtt svæðisskipulag hefur fengið yfirskriftina Höfuðborgarsvæðið 2040 og það er sameiginleg áætlun sveitarfélaganna...
16.01.2015

Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag Garðabæjar

Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag Garðabæjar
Góð mæting var á kynningarfund um lýsingu á gerð aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 sem var haldinn í Flataskóla miðvikudaginn 14. janúar sl. Á fundinum var farið yfir lýsinguna sem var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar 4. desember 2014 og nánar...
15.01.2015

Fræðsludagskrá í Hönnunarsafninu

Fræðsludagskrá í Hönnunarsafninu
Hönnunarsafn Íslands stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Sunnudaginn 18. janúar kl. 14 ætla gullsmiðirnir Þorbergur Halldórsson og Ásmundur Kristjánsson að ganga um yfirstandandi sýningar...
13.01.2015

Harpa og Daníel eru íþróttamenn ársins 2014

Harpa og Daníel eru íþróttamenn ársins 2014
Knattspyrnufólkið Harpa Þorsteinsdóttir og Daníel Laxdal úr Stjörnunni eru íþróttamenn Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um kjör þeirra sunnudaginn 11. janúar sl. við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni Ásgarði. Lið ársins 2014 er meistaraflokkur...
13.01.2015

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Erling Ásgeirsson og Jóhanna Aradóttir fengu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2014 sunnudaginn 11. janúar sl.
09.01.2015

Kynningarfundur um tillögu á lýsingu á aðalskipulagi Garðabæjar

Kynningarfundur um tillögu á lýsingu á aðalskipulagi Garðabæjar
Vinna við aðalskipulag Garðabæjar fyrir tímabilið 2016 - 2030 stendur nú yfir og verður fyrsta aðalskipulag hins sameinaða sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness. Sérstakur kynningarfundur um lýsingu gerðar aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 verður...
09.01.2015

Vornámskeið Klifsins eru að fara í gang

Vornámskeið Klifsins eru að fara í gang
Nú á næstu dögum og vikum hefjast vornámskeið Klifsins.
09.01.2015

Skráðu þig á póstlista hjá Garðabæ

Skráðu þig á póstlista hjá Garðabæ
Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Jafnframt eru...
05.01.2015

Farsælt starf hjá Garðabæ í 36 ár

Agnar Ástráðsson byggingartæknifræðingur lét af störfum hjá Garðabæ í lok desember. Agnar hóf störf hjá Garðabæ í upphafi árs 1979 og enginn annar starfsmaður hefur starfað jafnlengi á bæjarskrifstofum Garðabæjar.