Fréttir eftir árum
04.12.2015 
Fjárhagsáætlun 2016-2019 samþykkt

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árin 2016-2019 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. Hvatapeningar hækka í 30 þúsund krónur á ári.
04.12.2015 
Ryðja allar götur í dag

Farið verður í allar íbúagötur í dag en íbúar eru beðnir um að fjarlægja stór grýlukerti af húsum
30.11.2015 
Spá óveðri þriðjudaginn 1. desember

Almannavarnir hafa gefið út viðvörun vegna óveðurs með stormi og skafrenningi í fyrramálið, þriðjudaginn 1. desember
30.11.2015 
Sjálandsskóli sigraði í Stíl 2015

Lið frá félagsmiðstöðinni Klakanum í Sjálandsskóla sigraði í Stíl 2015 og lið úr Garðalundi í Garðaskóla lenti í þriðja sæti
27.11.2015 
Vel sóttir íbúafundir um aðalskipulag

Kynningarglærur frá íbúafundum um gerð nýs aðalskipulags eru aðgengilegar á vef Garðabæjar
27.11.2015 
Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi

Laugardaginn 28. nóvember nk. verður hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla og fleiri félaga á Álftanesi.
27.11.2015 
Jóladagatal Hönnunarsafnsins

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum.
24.11.2015 
Lestrarátak á Krakkakoti
Foreldrar barna á Krakkakoti tóku þátt í 10 vikna lestrarátaki með leikskólanum
23.11.2015 _vefur.jpg?proc=Thumb)
Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá afhjúpað
_vefur.jpg?proc=Thumb)
Fræðslu- og söguskilti um Búrfellsgjá var afhjúpað laugardaginn 21. nóvember sl. Skiltið er staðsett á efri brún Hjallamisgengis, þar sem farið er niður timburtröppur á gönguleið í Búrfellsgjá og á Búrfell.
19.11.2015 
Hlýjar hugsanir í Sjálandsskóla

Nemendur og starfsmenn Sjálandsskóla prjóna húfur í gríð og erg sem verða sendar til flóttafólks á lestarstöðinni í Vínarborg. Skólabörn í Vín sjá um að koma húfunum á réttan stað
19.11.2015 
Leitað til íbúa vegna fjárhagsáætlunar

Leitað er til íbúa um ábendingar og tillögur vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar fyrir árin 2016-2019
18.11.2015 
Íbúafundir um aðalskipulag Garðabæjar

Boðað er til íbúafunda um stefnumótun í aðalskipulagi en unnið er að fyrsta aðalskipulagi sameinaðs sveitarfélags