Fréttir eftir árum

08.12.2016

Framkvæmt fyrir 1,7 milljarð

Framkvæmt fyrir 1,7 milljarð
Auknu fjármagni verður varið til innra starfs leikskóla og grunnskóla Garðabæjar á árinu 2017. Stærstu framkvæmdir ársins verða endurbætur á Ásgarðslaug og einnig verður gert átak til að bæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar.
05.12.2016

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu
Laugardaginn 3. desember s. voru ljósin tendruð á jólatrénu fyrir utan ráðhús Garðabæjar á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi, og í ár er þetta í 47. sinn sem Garðbæingar njóta þessarar vinagjafar þaðan.
02.12.2016

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað kl. 12:00 á hverjum degi í desember fram að jólum.
02.12.2016

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu 3. desember

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu 3. desember
Laugardaginn 3. desember verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Athöfnin hefst kl. 16. Margt verður um að vera á Garðatorgi um daginn, jólasveinar koma i heimsókn, tónlist, leiksýning o.fl.
02.12.2016

Vel heppnaður jóla- og góðgerðardagur

Vel heppnaður jóla- og góðgerðardagur
Laugardaginn 26. nóvember sl. var hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla í samstarfi við fleiri félagasamtök á Álftanesi.
29.11.2016

Garðabær komst áfram í Útsvari

Garðabær komst áfram í Útsvari
Lið Garðabæjar sigraði lið Hornafjarðar í spurningaþættinum Útsvari föstudagskvöldið 25. nóvember sl. í beinni útsendingu sjónvarpsins. Garðabær hafði betur með átta stigum og fékk 68 stig
25.11.2016

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi
Laugardaginn 26. nóvember verður árlegur jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi frá kl. 12-16. Skemmtidagskrá verður í gangi allan daginn með söngatriðum, danssýningum, uppboði o.fl. Kl. 16:10 verða ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi fyrir utan...
25.11.2016

Garðabær keppir í Útsvari

Garðabær keppir í Útsvari
Garðabær keppir við Hornafjörð í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars á RÚV föstudagskvöldið 25. nóvember kl. 20. Áhorfendur eru velkomnir í sjónvarpssal.
24.11.2016

Dagur barnasáttmálans á Hæðarbóli

Dagur barnasáttmálans á Hæðarbóli
Nemendur og starfsfólk á Hæðarbóli héldu upp á dag barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 21. nóvember sl.
23.11.2016

Smáíbúðir í Urriðaholti

Smáíbúðir í Urriðaholti
Í fjölbýlishúsinu Urriðaholtsstræti 10-12 verða allt af 36 smáíbúðir frá 25 fermetrum að stærð.
22.11.2016

Bæjarból í 40 ár

Bæjarból í 40 ár
Starfsfólk og nemendur á Bæjarbóli fögnuðu 40 ára afmæli leikskólans með góðum gestum 15. nóvember sl.
18.11.2016

Laun bæjarfulltrúa hækka ekki

Laun bæjarfulltrúa hækka ekki
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkir að laun kjörinna fulltrúa í Garðabæ sem tengjast þingfararkaupi hækki ekki í samræmi við nýlegan úrskurð kjararáðs.