Fréttir eftir árum

13.11.2017

Léttleiki og dramatík hjá Camerarctica

Léttleiki og dramatík hjá Camerarctica
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ var haldin í fimmta sinn í haust og að þessu sinni var boðið upp á þrenna tónleika. Tónleikarnir voru haldnir fyrsta þriðjudag frá september fram til byrjun nóvember og allir fóru fram í sal Tónlistarskóla...
10.11.2017

Íbúar geta enn sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar

Íbúar geta enn sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar
Fjölmargir íbúar Garðabæjar hafa sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunargerðarinnar í gegnum ábendingaform hér á vef Garðabæjar. Ábendingarnar hafa verið af margvíslegum toga og varða t.d. ýmislegt í nærumhverfi, svo sem göngustíga, opin svæði...
09.11.2017

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar fór vel fram

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar fór vel fram
Ungmennaráð Garðabæjar stóð fyrir fyrsta ungmennaþingi bæjarins miðvikudaginn 8. nóvember í sal Tónlistarskólans.
09.11.2017

Gönguleið meðfram ströndinni í Gálgahrauni

Gönguleið meðfram ströndinni í Gálgahrauni
Merkingu og hnitsetningu á strandleið um Gálgahraun er lokið. Leiðin liggur nálægt strönd hraunsins að Lambhúsatjörn með sýn á Bessastaði. Merking gönguleiðarinnar hófst í vor þegar Erla Bil Bjarnardóttir, fyrrum umhverfisstjóri Garðabæjar, tók að...
06.11.2017

Tónlistarveisla í skammdeginu 9. nóvember nk.

Tónlistarveisla í skammdeginu 9. nóvember nk.
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu verður haldin fimmtudaginn 9. nóvember nk. kl. 21:00, á Garðatorgi. Í ár er það hljómsveitin Moses Hightower sem stígur á svið innandyra í göngugötunni á Garðatorgi.
03.11.2017

Fjárhagsáætlun 2018-2021

Fjárhagsáætlun 2018-2021
Fjárhagsáætlun Garðabæjar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóvember sl. Samhliða næstu árs áætlun var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun Garðabæjar fyrir árin 2019, 2020 og 2021. Gert er ráð fyrir...
02.11.2017

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk við Unnargrund

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk við Unnargrund
Fimmtudaginn 2. nóvember var fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Unnargrund í Garðabæ. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar, Sturla Þorsteinsson, formaður fjölskylduráðs Garðabæjar, Guðrún Þórðardóttir, formaður...
02.11.2017

Fjölbreytt þróunarverkefni kynnt á menntadegi leik- og grunnskóla

Fjölbreytt þróunarverkefni kynnt á menntadegi leik- og grunnskóla
Kennarar og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum Garðabæjar komu saman á sérstökum menntadegi sem var haldinn á starfsdegi skólanna föstudaginn 27. október sl. Alls voru flutt 24 erindi sem fjölluðu um verkefni sem hafa hlotið styrki úr...
27.10.2017

Kosið í Álftanesskóla og Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Kosið í Álftanesskóla og Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 28. október 2017. Kjörfundur hefst á kjördag, laugardaginn 28. október 2017, og stendur frá kl. 09:00 til kl. 22:00. Í Garðabæ er kosið í Álftanesskóla, við Breiðumýri, og Fjölbrautaskólanum í Garðabæ...
27.10.2017

Þorgerður Anna Arnardóttir ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla

Þorgerður Anna Arnardóttir ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla
Þorgerður Anna Arnardóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla. Urriðaholtsskóli er nýr samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur á aldrinum 1-16 ára. Skólinn verður tekinn í notkun í áföngum. Leikskóladeild mun taka...
26.10.2017

Áhugaverður fundur um leikskólann og líðan barna

Áhugaverður fundur um leikskólann og líðan barna
Opinn fundur um leikskólamál undir yfirskriftinni ,,Leikskólinn og líðan barna - næg hvíld - þar sem allir njóta sín" var haldinn miðvikudaginn 25. október sl. í leikskólanum Ökrum. Fundurinn var opinn öllum, foreldrum, starfsfólki og áhugafólki um...
26.10.2017

Menntadagur leik- og grunnskóla Garðabæjar

Menntadagur leik- og grunnskóla Garðabæjar
​Föstudaginn 27. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. Alls verða flutt 24 erindi sem fjalla um verkefni sem hafa...