Fréttir eftir árum

27.10.2015

Rithöfundar heimsóttu Hofsstaðaskóla

Rithöfundar heimsóttu Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli fékk góða heimsókn í vikunni þegar rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason komu í skólann og hittu nemendur í 5. bekkjum.
22.10.2015

Afhentu deiliskipulag Garðahverfis

Afhentu deiliskipulag Garðahverfis
Garðafélagið bauð til stuttrar athafnar í Garðakirkjuhverfi miðvikudaginn 21. október þar sem félagið afhenti Garðabæ formlega deiliskipulag fyrir Garðahverfi.
22.10.2015

Útsettu lag eftir Megas

Útsettu lag eftir Megas
Nemendur og tónmenntakennari Sjálandsskóla voru í aðalhlutverki í Sjónvarpsþættinum Tónahlaupi sem sýndur var í RÚV í vikunni.
22.10.2015

Forritað í Flataskóla

Forritað í Flataskóla
Fjömargir nemendur í 2. til 5. bekk í Flataskóla fengu kynningu á forritun þegar þeir tóku þátt í verkefninu "The Hour of Code" vikuna 12. til 18. október.
16.10.2015

Árleg útikennsla við Vífilsstaðavatn

Árleg útikennsla við Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekkjum hafa að undanförnu tekið þátt í árlegri útikennslu við Vífilsstaðavatn.
14.10.2015

Góður fundur með lögreglu

Góður fundur með lögreglu
Góð mæting var á opinn fund Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu með íbúum Garðabæjar þriðjudaginn 13. október sl.
13.10.2015

Samkeppni um byggð fyrir ungt fjölskyldufólk við Hraunsholtslæk

Samkeppni um byggð fyrir ungt fjölskyldufólk við Hraunsholtslæk
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að efna til samkeppni um gerð rammaskipulags um íbúðarbyggð sem hentar ungu fjölskyldufólki, á 21 ha svæði í hjarta Garðabæjar.
12.10.2015

Námsmat innleitt í leikskólum

Námsmat innleitt í leikskólum
Garðabær ásamt fjórum öðrum sveitarfélögum tekur þátt í verkefninu „Mat á námi og vellíðan leikskólabarna“ á árunum 2015-2018.
12.10.2015

Ásgarðslaug lokuð miðvikudaginn 14. október

Ásgarðslaug lokuð miðvikudaginn 14. október
Sundlaugin í Ásgarði verður lokuð miðvikudaginn 14. október vegna tengingar á heitavatnsæð.
09.10.2015

Opinn fundur með lögreglunni

Opinn fundur með lögreglunni
Opinn fundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og íbúum í Garðabæ, þriðjudaginn 13. október kl. 16:30 – 17:30 í sal Flataskóla, við Vífilsstaðaveg.
09.10.2015

Vel heppnuð fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson

Vel heppnuð fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stóð fyrir opinni fræðsludagskrá helgaðri minningu Jónasar Hallgrímssonar undir yfirskriftinni ,,Söngvarinn ljúfi" í Bessastaðakirkju laugardaginn 3. október sl.
06.10.2015

Þingmenn kjördæmisins heimsóttu Garðabæ

Þingmenn kjördæmisins heimsóttu Garðabæ
Þingmenn Suðvesturkjördæmis heimsóttu Garðabæ nú nýlega og áttu samtal við bæjarstjórn um málefni bæjarins og hagsmunamál sveitarfélaga.