Fréttir eftir árum

07.11.2016

Afsökunarbeiðni frá Rauða krossinum

Afsökunarbeiðni frá Rauða krossinum
Rauði krossinn í Reykjavík biður Garðabæ afsökunar á rangri staðhæfingu í skýrslunni Fólkið í skugganum
04.11.2016

Endurbætur á Ásgarðslaug

Endurbætur á Ásgarðslaug
Sundlauginni í Ásgarði verður lokað fyrir almenningi frá og með 15. nóvember 2016 til 1. nóvember 2017 vegna framkvæmda við endurbætur á lauginni.
04.11.2016

Rangfærslur í skýrslu Rauða krossins

Rangfærslur í skýrslu Rauða krossins
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Garðabær á engar íbúðir utan Garðabæjar. Garðabær úthlutar því hvorki húsnæði í öðrum bæjarfélögum né vísar fólki úr bænum.
04.11.2016

Fjárhagsáætlun 2017-2020

Fjárhagsáætlun 2017-2020
Samkvæmt framlagðri fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur A og B hluta bæjarsjóðs verði um 346 m.kr. á árinu 2017
03.11.2016

Góðar umræður á fundi um aðalskipulag

Góðar umræður á fundi um aðalskipulag
Afar góð mæting var á opinn fund um aðalskipulag Garðabæjar sem haldinn var í gær. Á fundinum var framlögð tillaga að aðalskipulagi kynnt og
01.11.2016

Garðeigendur hugi að gróðri á lóðamörkum

Garðeigendur hugi að gróðri á lóðamörkum
Garðyrkjustjóri hvetur lóðarhafa til að huga að gróðri á lóðarmörkum.
28.10.2016

Taktu þá tali - samtal um aðalskipulag

Taktu þá tali - samtal um aðalskipulag
Bæjarstjóri og skipulagsstjóri bjóða vegfarendum upp á spjall um aðalskipulag á völdum stöðum í bænum næstu daga
27.10.2016

Forkynning aðalskipulags

Forkynning aðalskipulags
Fjölbreyttar leiðir við forkynningu á aðalskipulagi Garðabæjar; m.a. kynningarbæklingur, opinn fundur, og plaköt. Bæjarstjóri og skipulagsstjóri bjóða einnig upp á spjall á völdum stöðum í bænum
25.10.2016

Fjölbreytt þróunarverkefni leik- og grunnskóla kynnt

Fjölbreytt þróunarverkefni leik- og grunnskóla kynnt
Félagsleg virkni og sjálfsmynd unglinga, forritun vélmenna, heimspeki og málörvun eru á meðal viðfangsefna fjölmargra þróunarverkefna sem unnið er að í leik- og grunnskólum í Garðabæ.
24.10.2016

Þjónustuverinu lokað kl. 14.38 í dag

Þjónustuverinu lokað kl. 14.38 í dag
Þjónustuveri Garðabæjar verður lokað kl. 14.38 í dag vegna viðburðarins Kjarajafnrétti strax!
21.10.2016

Blær bangsi kom með þyrlu til Garðabæjar

Blær bangsi kom með þyrlu til Garðabæjar
Áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar kom færandi hendi á Vífilsstaðatún í morgun með Blæ bangsa, táknmynd Vináttu, forvarnaverkefnis gegn einelti
20.10.2016

Áhugaverður fræðslufundur á Álftanesi

Áhugaverður fræðslufundur á Álftanesi
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla hélt nýlega fjölmennan fræðslufund í Bessastaðakirkju um Grím og Jakobínu Thomsen undir yfirskriftinni ,,Ymur Íslands lag".