Fréttir eftir árum

20.10.2017

Upplýsingar um alþingiskosningar

Upplýsingar um alþingiskosningar
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 28. október 2017. Utankjörfundaatkvæðagreiðsla fyrir íbúa í Garðabæ sem og á höfuðborgarsvæðinu stendur nú yfir í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Upplýsingar um alþingiskosningarnar eru á kosningavef...
17.10.2017

Leikskólinn og líðan barna - opinn fundur leikskólanefndar Garðabæjar

Leikskólinn og líðan barna - opinn fundur leikskólanefndar Garðabæjar
Leikskólanefnd Garðabæjar heldur opinn fund þar sem flutt verða áhugaverð erindi um svefn og heilsu og um félagsmótun, staðalmyndir og jafnrétti. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 25. október kl. 17-19 í leikskólanum Ökrum, Línakri 2.
17.10.2017

Fræðslufundur um Benedikt Gröndal tókst vel

Fræðslufundur um Benedikt Gröndal tókst vel
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla, Lista- og menningarfélagið Dægradvöl og Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness stóðu að vel sóttum fundi um Benedikt Gröndal í Bessastaðakirkju 7. október sl. þar sem boðið var upp áhugaverða dagskrá með...
11.10.2017

Garðabær opnar hraðhleðslustöð fyrir rafbíla á Garðatorgi

Garðabær opnar hraðhleðslustöð fyrir rafbíla á Garðatorgi
Garðabær opnaði nýja hraðhleðslustöð fyrir rafbíla í bílakjallaranum á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar miðvikudaginn 11. október. Garðabær er fyrsta sveitarfélagið sem semur við aðila á einkamarkaði um uppsetningu hraðhleðslustöðvar. Hraðhleðslustöðin...
11.10.2017

Stefna í málefnum eldri borgara komin á prent

Stefna í málefnum eldri borgara komin á prent
Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara, hélt upp á 10 ára afmæli sitt 5. október sl. Í afmælisveislunni var stefnu í málefnum eldri borgara dreift um húsið en stefnan kom nýverið út í prentuðum bæklingi.
11.10.2017

Suðræn stemnning á Þriðjudagsklassík

Suðræn stemnning á Þriðjudagsklassík
Það var sannkölluð suðræn og seiðandi stemning á tónleikum Hins íslenska gítartríós þriðjudaginn 3. október sl.í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.
06.10.2017

Staða framkvæmda við endurbætur á Ásgarðslaug

Staða framkvæmda við endurbætur á Ásgarðslaug
Ein stærsta framkvæmd ársins hjá Garðabæ eru endurbætur á sundlauginni í Ásgarði og rýmum innandyra. Sundlaugargestir bíða nú spenntir eftir að laugin opni á ný en nú er ljóst að framkvæmdirnar hafa dregist á langinn og ekki verður hægt að stinga...
06.10.2017

Félagsmiðstöðin Jónshús er 10 ára

Félagsmiðstöðin Jónshús er 10 ára
Það eru 10 ár síðan Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ, opnaði í húsakynnunum á jarðhæð á Strikinu 6 í Sjálandshverfi. Haldið var upp á afmælið á opnu húsi með glæsilegri afmælisdagskrá fimmtudaginn 5. október sl. Eldri borgarar sem og...
06.10.2017

Foreldrar og forráðamenn fjölmenntu á upplýsingafund um snjalltæki, svefn og forvarnir

Foreldrar og forráðamenn fjölmenntu á upplýsingafund um snjalltæki, svefn og forvarnir
Í tilefni af forvarnaviku í grunn- og leikskólum Garðabæjar var haldinn fundur fyrir foreldra fimmtudagskvöldið 5. október. Rúmlega 250 manns mættu á fundinn og hlustuðu á fyrirlesara kvöldsins, þau Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlækni og...
02.10.2017

Leitað til íbúa við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar

Leitað til íbúa við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar
Íbúar Garðabæjar eru hvattir til að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar fyrir árin 2018-2021 með því að senda inn tillögur og ábendingar. Fjárhagsáætlun Garðabæjar verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóvember 2017. ...
29.09.2017

Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október

 Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn. Fimmtudaginn 5. október kl. 20:00 verður haldinn opinn fræðslufundur fyrir foreldra í húsnæði Sjálandsskóla, við...
28.09.2017

Gengið að Vífilsstaðaseli í Heiðmörk

Gengið að Vífilsstaðaseli í Heiðmörk
Miðvikudaginn 27. september var haldið í sögugöngu að Vífilsstaðaseli í Selholti í Heiðmörk undir leiðsögn Ragnheiðar Traustdóttur fornleifafræðings. Lagt var af stað frá bílaplani við Heiðmerkurvegið og gengið þaðan með hlíðinni upp veginn að...