Fréttir eftir mánuðum

30.04.2008

Garðbæingar taka til hendinni í vorhreinsun

Garðbæingar taka til hendinni í vorhreinsun
Vorhreinsun bæjarins fer fram þessa vikuna. Þá leggjast allir bæjarbúar á eitt við að fegra og hreinsa lóðir sínar og nánasta umhverfi. Hópum gefst tækifæri til að taka þátt í vorhreinsuninni með því að taka að sér að hreinsa tiltekin svæði í sínu...
28.04.2008

Samgönguráðherra kynnti sér umferðarmál í og við Garðabæ

Samgönguráðherra kynnti sér umferðarmál í og við Garðabæ
Kristján Möller samgönguráðherra átti í morgun fund með stjórnendum Garðabæjar til að fara yfir stöðuna í samgöngumálum Garðbæinga.
25.04.2008

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur í Garðabæ í gær. Samkvæmt venju voru hátíðarhöldin í umsjón Skátafélagsins Vífils sem um leið fagnaði 41 afmælisdegi sínum
25.04.2008

Jazzinn ómar í Garðabæ

Jazzhátíð Garðabæjar hófst í gær með frábærum tónleikum í sal Fjölbrautarskóla Garðabæjar
21.04.2008

Góð niðurstaða ársreiknings

Góð niðurstaða ársreiknings
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2007 sýnir að fjárhagsstaða bæjarsjóðs og fyrirækja hans er traust. Niðurstaða rekstrarreiknings er jákvæð að fjárhæð 1.225 m.kr. Ársreikningurinn var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar...
09.04.2008

Listadagar hafnir

Listadagar hafnir
Listadagar barna og ungmenna hefjast í dag 9. apríl og standa til 12. apríl. Fjölmargir viðburðir verða á listadögum víðsvegar um bæinn. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér dagskrána og njóta þess sem boðið er upp á.
07.04.2008

Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar 2008-2009

Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2008-2009 hafa verið staðfest og eru nú aðgengileg á vefnum.
03.04.2008

Halldór Kári í Flataskóla fékk fyrstu verðlaun í stóru upplestrarkeppninni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2008 fyrir Garðabæ og Seltjarnarnes fór fram í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í vikunni.
03.04.2008

Heitur reitur á Bókasafninu

Gestir á Bókasafni Garðabæjar geta nú komið með sínar eigin tölvur á safnið til að vinna við og verið þar í þráðlausu háhraða netsambandi.