Fréttir eftir mánuðum

30.05.2008

Styrkir úr afrekssjóði afhentir

Styrkir úr afrekssjóði afhentir
Styrkir úr afreksjóði íþrótta- og tómstundaráðs voru í gær afhentir sjö íþróttamönnum sem hafa allir náð framúrskarandi árangri í sinni íþróttagrein.
30.05.2008

Ljóð ungra Garðbæinga gefin út

Ljóð ungra Garðbæinga gefin út
Þrír ungir Garðbæingar eiga ljóð í lóðabók með úrvali ljóða úr ljóðasamkeppni barna og ungmenna, sem kemur út í sumar.
28.05.2008

Starfsfólk lærir skyndihjálp

Starfsfólk lærir skyndihjálp
Árlegt skyndihjálparnámskeið starfsfólks Ásgarðs og Mýrarinnar var haldið í maí
27.05.2008

Hjólakappar í Hofsstaðaskóla

Hjólakappar í Hofsstaðaskóla
Starfsfólk Hofsstaðaskóla bar sigur úr býtum í keppni fyrirtækja með 30-69 starfsmenn í Garðabæ í átakinu Hjólað í vinnuna.
23.05.2008

West Side Story í Garðalundi

West Side Story í Garðalundi
Nemendur Garðaskóla sýna söngleikinn West Side Story við góðar undirtektir.
22.05.2008

Átján hvatningarstyrkir veittir

Átján hvatningarstyrkir veittir
Átján hópar hlutu hvatningarstyrk í tilefni af vorhreinsun bæjarins
20.05.2008

Dugnaðarforkar í Flataskóla

Dugnaðarforkar í Flataskóla
Starfsfólk í Flataskóla hlaut dugnaðarforkaverðlaunin
20.05.2008

Táknatréð í Urriðaholti

Táknatréð í Urriðaholti
Fimm metra hátt tré úr bronsi er fyrsta mannvirkið í Urriðaholti
16.05.2008

Ráðin til Hönnunarsafns Íslands

Ráðin til Hönnunarsafns Íslands
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur ákveðið að ráða Hörpu Þórsdóttur í starf forstöðumanns Hönnunarsafns Íslands
16.05.2008

Fjárveiting aukin til sumarstarfa

Fjárveiting aukin til sumarstarfa
Bæjarstjórn hefur samþykkt 25 milljóna kr. fjárveitingu til að skapa verkefni fyrir fleiri sumarstarfsmenn hjá bænum
15.05.2008

Fimm nýir vefir

Fimm nýir vefir
Fimm nýir vefir á vegum Garðabæjar voru opnaðir í dag. Vefirnir eru gardabaer.is og vefir fyrir alla grunnskóla Garðabæjar.
15.05.2008

Mislæg gatnamót

Mislæg gatnamót
Gerð mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar og Vífilsstaðavegar