Fréttir eftir mánuðum

23.06.2008

Nýr miðbær

Nýr miðbær
Fyrsti áfangi nýs miðbæjar var formlega tekinn í notkun í sumarblíðu 20. júní
20.06.2008

Fyrsti áfangi miðbæjar

Fyrsti áfangi miðbæjar
Fyrsti áfangi nýs miðbæjar verður formlega tekinn í notkun í dag 20. júní
20.06.2008

Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar 2008-2009


Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2008-2009 hafa verið...

18.06.2008

Bæjarlistamaður 2008

Bæjarlistamaður 2008
Jóhann Sigurðarson bæjarlistamaður 2008
18.06.2008

17. júní í Garðabæ

17. júní í Garðabæ
Fjölmargir tóku þátt í hátíðarhöldum á þjóðhátíðardaginn í Garðabæ
13.06.2008

Spurt um þjónustu bæjarins

Spurt um þjónustu bæjarins
Capacent Gallup er þessa dagana að framkvæma skoðanakönnun fyrir Garðabæ
10.06.2008

Gjöf til Hönnunarsafnsins

Gjöf til Hönnunarsafnsins
Nemendur Hofsstaðaskóla færðu Hönnunarsafni Íslands svokallaðan vinastól að göf í tilefni af 30 ára afmæli skólans
09.06.2008

Hlaupið í rigningunni

Hlaupið í rigningunni
Um 3.500 konur tóku þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í Garðabæ á laugardaginn þrátt fyrir ausandi rigningu.
05.06.2008

Framúrskarandi ævistarf

Framúrskarandi ævistarf
Arnheiður Borg kennari við Flataskóla hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi ævistarf við afhendingu íslensku menntaverðlaunanna í ár.
04.06.2008

Hlupu fyrir hátt í milljón

Hlupu fyrir hátt í milljón
Nemendur Sjálandsskóla afhentu UNICEF á Íslandi nýlega 965.196 krónur sem þau höfðu safnað til styrktar bágstöddum börnum.
03.06.2008

Um 40 nýir sumarstarfsmenn

Um 40 nýir sumarstarfsmenn
Verið er að ganga frá ráðningu um 40 ungmenna sem voru á biðlista eftir sumarstarfi
03.06.2008

Takmarkanir á útlánum

Takmarkanir á útlánum
Vegna uppfærslu á bókasafnskerfinu Gegni verður tölvukerfi bókasafnsins óvirkt dagana 6.-10. júní.