Fréttir eftir mánuðum

30.09.2008

Kammermúsík í Garðabæ

Kammermúsík í Garðabæ
Laugardaginn 27. september sl. hófst tónleikahátíð undir heitinu Kammermúsík í Garðabæ. Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanóleikari komu fram á tónleikum í Kirkjuhvoli
26.09.2008

Íbúar ánægðir með þjónustu

Íbúar ánægðir með þjónustu
Íbúar Garðabæjar, Reykjanesbæjar og Seltjarnarness eru ánægðastir með þjónustu síns sveitarfélags skv. nýrri könnun Capacent
24.09.2008

Bílastæði á Garðatorgi

Bílastæði á Garðatorgi
Vegna framkvæmda við nýjan miðbæ er viðskiptamönnum bent á fjölmörg bílastæði við Garðatorg
19.09.2008

Skólafólk á skólabekk

Skólafólk á skólabekk
Um 350 manns, starfsfólk leik- og grunnskóla í Garðabæ, sækir í dag námskeið í Ásgarði um virðingu og umhyggju í skólastarfi.
19.09.2008

Draugar á bókasafninu

Draugar á bókasafninu
Bókasafn Garðabæjar tekur nú í fyrsta sinn þátt í alþjóðlegu barnabókmenntahátíðinni "Draugar úti í mýri". Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur hóf dagskrána með upplestri
17.09.2008

Endurvinnsluvika í FG

Endurvinnsluvika í FG
Endurvinnsluvika er haldin í fyrsta sinn á Íslandi og meðal þátttakenda er Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
16.09.2008

Nýr fjármálastjóri

Nýr fjármálastjóri
Bæjarráð hefur samþykkt að ráða Lúðvík Hjalta Jónsson í starf fjármálastjóra Garðabæjar.
11.09.2008

Nýtt Garðatorg

Nýtt Garðatorg
Fyrsta skóflustungan að nýju Garðatorgi, var tekin þann 11. september 2008. Nýtt Garðatorg er annar áfangi í uppbyggingu á miðbæjarsvæði Garðabæjar.
11.09.2008

Heimsókn í minjagarðinn

Heimsókn í minjagarðinn
Börn úr 5. bekk í Hofsstaðaskóla heimsóttu minjagarðinn við Hofsstaði
11.09.2008

Dale Carnegie fyrir unglinga

Dale Carnegie fyrir unglinga
Garðabær og Dale Carnegie halda í vetur námskeið fyrir unglinga fædda 1993 og 1994. Næsta námskeið byrjar mánudaginn 22. september
10.09.2008

Stjórnendur á skólabekk

Stjórnendur á skólabekk
Á komandi vetri munu stjórnendur hjá Garðabæ taka þátt í stjórnendanámi á vegum Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík.
05.09.2008

Kennarar í Sjálandsskóla semja

Kennarar í Sjálandsskóla semja
Nýverið undirrituðu kennarar Sjálandsskóla og fulltrúar Garðabær samkomulag um vinnutilhögun kennara skólans. Markmið samkomulagsins er auka gæði og skilvirkni í starfi skólans