Fréttir eftir mánuðum

30.01.2009

Gefur 100 miða á Sólskinsdrenginn

Gefur 100 miða á Sólskinsdrenginn
IKEA gefur leik- og grunnskólum í Garðabæ 100 miða á myndina Sólskinsdrenginn
30.01.2009

Fyrirlestur um jólaskeiðina

Fyrirlestur um jólaskeiðina
Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands flytur fyrirlestur um íslensku jólaskeiðina í sýningarsal Hönnunarsafnsins á Garðatorgi.
30.01.2009

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar
Allir leikskólarnir í Garðabæ verða með opið hús á degi leikskólans 6. febrúar
30.01.2009

Metþátttaka í skíða- og brettaklúbbi

Metþátttaka í skíða- og brettaklúbbi
Rúmlega 250 nemendur í 9. og 10. bekk taka þátt í skíða- og brettaklúbbi Garðalundar
23.01.2009

Ber farsælu skólastarfi gott vitni

Ber farsælu skólastarfi gott vitni
Foreldrar nemenda í Sjálandsskóla eru almennt mjög ánægðir með stefnu skólans og kennsluhætti
22.01.2009

Viðurkenning fyrir nýyrði

Viðurkenning fyrir nýyrði
Annalísa Hermannsdóttir nemandi í 6. L.K. í Hofsstaðaskóla hlaut viðurkenningu fyrir tillögu sína í nýyrðasamkeppni fyrir 5. – 7. bekk grunnskóla
21.01.2009

Leiklist í Garðalundi

Leiklist í Garðalundi
Æfingar á söngleiknum ,,Mamma Mía" í leikstjórn Þórunnar Clausen eru nú hafnar í Garðalundi.
15.01.2009

Afsláttur til lífeyrisþega

Afsláttur til lífeyrisþega
Bæjarstjórn hefur samþykkt viðmið vegna afsláttar af fasteignasköttum elli- og örorkulífeyrisþega
15.01.2009

Sorphirðudagatal 2009

Sorphirðudagatal 2009
Sorphirðudagatal fyrir árið 2009 er nú aðgengilegt á vefnum undir ´"þjónusta til þín-sorphirða".
12.01.2009

Íþróttamaður Garðabæjar 2008

Íþróttamaður Garðabæjar 2008
Vignir Þröstur Hlöðversson blakmaður með Stjörnunni er íþróttamaður Garðabæjar 2008
07.01.2009

IKEA styrkir Hofsstaðaskóla

IKEA styrkir Hofsstaðaskóla
IKEA og Hönnunarsafn Íslands veittu Hofsstaðaskóla styrk í desember sl. til að styðja við það skapandi starf sem þegar er unnið í skólanum.
07.01.2009

Jólin kvödd með brennu

Jólin kvödd með brennu
Garðbæingar kvöddu jólin á þrettándabrennu Vífils í rigningunni í gær