Fréttir eftir mánuðum

30.10.2009

Ert þú góð fyrirmynd?

Ert þú góð fyrirmynd?
Forvarnanefnd vekur athygli á því í nýrri fánaherferð hve máttur fyrirmynda; foreldra og annarra er mikill gagnvart börnum og unglingum
30.10.2009

Samræmdar áætlanir

Samræmdar áætlanir
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.
30.10.2009

Sköpun úr verðlausum efnum

Sköpun úr verðlausum efnum
Nemendur úr leik- og grunnskólum Garðabæjar hafa undanfarið unnið að gerð leikfanga úr verðlausum efnivið í vinnusmiðju á Garðatorgi
29.10.2009

Þú getur haft áhrif!

Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum bæjarins miðvikudaginn 11. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Flataskóla og hefst kl. 17.30.
22.10.2009

Nágrannavarsla í hverfum bæjarins

Nágrannavarsla í hverfum bæjarins
Íbúar á neðri Flötum fylltu sal Flataskóla í gær þegar þeir fjölmenntu á fund um nágrannavörslu. Greinilegt var að íbúar hverfisins ætla að taka nágrannavörsluna föstum tökum og gera hverfið sitt að enn betra og öruggara umhverfi fyrir sig og...
21.10.2009

Menningarveisla í tali og tónum

Menningarveisla í tali og tónum
Hin árlega Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin fimmtudagskvöldið 15. október sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Haustvakan markar upphafið að veglegu 10 ára afmælisári Kvennakórsins sem stendur til septembermánaðar á næsta ári.
21.10.2009

Viðbragðsáætlun vegna inflúensu

Viðbragðsáætlun vegna inflúensu
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt viðbragðsáætlun Garðabæjar vegna heimsfaraldurs inflúensu sem miðar að því að tryggja að öll lykilstarfsemi haldist órofin
20.10.2009

Flataskóli sigraði í landskeppni

Flataskóli sigraði í landskeppni
Flataskóli sigraði í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009. Úrslit í landskeppninni voru kunngerð á haustfagnaði eTwinning á veitingastaðnum Písa í Lækjargötu, föstudaginn 16. október sl.
16.10.2009

Vegleg afmælishátíð FG

Vegleg afmælishátíð FG
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er 25 ára á þessu hausti. Nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans fögnuðu tímamótunum á veglegri afmælishátíð í skólanum í hádeginu í dag
14.10.2009

Fjöldi heimsótti Hönnunarsafnið

Fjöldi heimsótti Hönnunarsafnið
Gríðarlegur fjöldi fólks kom á leiðsögn Arndísar S. Árnadóttur í Hönnunarsafni Íslands sl. sunnudag en í henni fjallaði Arndís um íslenska húsgagnagerð á 20. öld.
12.10.2009

Flottir frumkvöðlar í Kveikjunni

Flottir frumkvöðlar í Kveikjunni
Frumkvöðlar sem hafa fengið aðstöðu í Kveikjunni kynntu starf sitt á opnu húsi við formlega opnun Kveikjunnar í morgun
09.10.2009

Opið hús í Kveikjunni

Opið hús í Kveikjunni
Opið hús verður í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni, Strandgötu 11 Hafnarfriði, mánudaginn 12. október kl. 9.-10.30.