Fréttir eftir mánuðum

31.07.2009

Bæjarbraut í Fréttablaðinu

Bæjarbraut í Fréttablaðinu
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá umhverfisverðlaunum sem veitt voru umhverfi Bæjarbrautar nú nýlega
31.07.2009

Tillögur að friðlýsingum

Tillögur að friðlýsingum
Frestur til að skila athugasemdum eða ábendingum vegna undirbúnings friðlýsingar Skerjafjarðarsvæðisins rennur út fimmtudaginn 6. ágúst
30.07.2009

Um 60 ábendingar bárust

Um 60 ábendingar bárust
Um 60 ábendingar bárust um verkefni fyrir sumarstarfsfólk hjá Garðabæ
29.07.2009

Umhverfisviðurkenningar 2009

Umhverfisviðurkenningar 2009
Eigendur fimm íbúðarhúsalóða og einnar atvinnulóðar fengu í gær afhenta viðurkenningu fyrir snyrtilegar lóðir.
24.07.2009

Tók við friðarkyndli

Tók við friðarkyndli
Páll Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar tók fyrr í mánuðinum við vináttu- og friðarkyndli sem hlauparar í Alþjóðlega friðarboðhlaupinu „World Harmony Run“ báru með sér á hringferð sinni um Ísland.
21.07.2009

Skátar að störfum á Garðatorgi

Skátar að störfum á Garðatorgi
Fimmtíu skátar sem taka þátt í alþjóðlega skátamótinu Roverway 2009, unnu að samfélagsverkefni á Garðatorgi í morgun
20.07.2009

3000 skátar á Garðatorgi

3000 skátar á Garðatorgi
Yfir 3000 skátar lögðu af stað á alþjóðlegt skátamót frá Garðatorgi í morgun. Stór hluti hópsins gisti í Garðabæ sl. nótt.
17.07.2009

Hönnunarsafnið á facebook

Hönnunarsafnið á facebook
Hönnunarsafn Íslands hefur opnað síðu á facebook. Garðbæingum og öðrum áhugamönnum um hönnun er bent á að gerast vinir safnsins.
17.07.2009

Garðyrkjan fagnar góðu sumri

Garðyrkjan fagnar góðu sumri
Starfsfólk garðyrkjudeildar gerði sér glaðan dag í vikunni og hélt grillveislu í einu hádegishléinu
15.07.2009

Spurningar um söguslóðir

Spurningar um söguslóðir
Í Minjagarðinum að Hofsstöðum er hægt að taka þátt í léttum spurningaleik og happdrætti, fyrir þá sem eru á ferðinni og vilja kynna sér sögulegar minjar á landinu.
10.07.2009

Grillveisla í Sandahlíð

Grillveisla í Sandahlíð
Atvinnuátak sumarvinnu fer senn að ljúka. Tólf hópar hafa starfað að ýmsum verkefnum aðallega á útivistarsvæðum ofan byggðar. Hópunum var boðið í grillveislu
09.07.2009

Íslenski safnadagurinn

Íslenski safnadagurinn
Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 12. júlí nk. Í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ er boðið upp á leiðsögn um sumarsýningu safnsins og húsgagnageymsluna.