Fréttir eftir mánuðum

28.08.2009

Virðum hámarkshraða

Virðum hámarkshraða
Ef keyrt er hraðar en 30 km/klst margfaldast líkur á alvarlegum áverka ef keyrt er á gangandi vegfaranda
26.08.2009

Nemakort í strætó

Nemakort í strætó
Námsmenn í framhalds- og háskólanámi geta nú stótt um námsmannakort í strætó á vef Strætó, www.straeto.is.
26.08.2009

Listasalur Garðabæjar

Listasalur Garðabæjar
Listasalur Garðabæjar er lítill sýningarsalur að Garðatorgi 7. Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum listamanna um sýningahald í salnum frá og með haustinu og fram á næsta sumar 2010.
20.08.2009

Annar áfangi Sjálandsskóla

Annar áfangi Sjálandsskóla
Annar áfangi Sjálandsskóla var formlega tekinn í notkun fimmutudaginn 20. ágúst með athöfn sem öllum bæjarbúum var boðið til.
20.08.2009

Lestrarhestur Garðabæjar

Lestrarhestur Garðabæjar
Mjög góð þátttaka var í sumarlestri Bókasafnsins þetta árið. All skráðu 155 börn sig til leiks í vor, á aldrinum 5- 13 ára og 67 börn skiluðu inn lestrardagbókinni í ágúst.
20.08.2009

Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning 24. ágúst
Grunnskólar Garðabæjar verða settir mánudaginn 24. ágúst. Alls verða, í vetur, 1.480 börn í þeim sex grunnskólum sem eru í bænum.
14.08.2009

Gott forvarnastarf

Gott forvarnastarf
Í nýjum forvarnapósti frá forvarnanefnd Garðabæjar er greint frá því að það er almennt mat forvarnafulltrúa og starfsfólks að starfið í vetur bæði í félagsmiðstöð og skóla í unglingadeildum hafi gengið afar vel.
13.08.2009

Áætlanir um lykilþjónustu

Áætlanir um lykilþjónustu
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og stofnanir á vegum þeirra eru að leggja lokahönd á samræmdar áætlanir um hvernig tryggja má órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur
07.08.2009

Formúlu ökuþór í íþróttaskólanum

Formúlu ökuþór í íþróttaskólanum
Kristján Einar Kristjánsson, ökuþór og Garðbæingur heimsótti íþróttaskóla Stjörnunnar í vikunni.
07.08.2009

Upplýsingar um inflúensu

Upplýsingar um inflúensu
Tengill á vefinn www.influensa.is hefur verið settur tímabundið á vef Garðabæjar.
06.08.2009

Skólastarfið undirbúið

Skólastarfið undirbúið
Undirbúningur skólastarfs vetrarins er hafinn. Skrifstofur grunnskólanna opnuðu í byrjun vikunnar og hafa stjórnendur skólanna þegar hafið störf.