Fréttir eftir mánuðum

26.02.2010

,,Jazzaður" kvennakór

,,Jazzaður" kvennakór
Kvennakór Garðabæjar hélt tónleika í gamla Hagkaupshúsinu á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 25. febrúar. Við þetta tækifæri var skrifað undir samstarfssamning á milli kórsins og Garðabæjar. Samningurinn er til þriggja ára og markmið samningsins er að...
26.02.2010

Heilsan efld í Garðabæ

Heilsan efld í Garðabæ
Efnt verður til heilsueflingardags í Garðabæ 27. febrúar, þar sem haldið verður áfram að huga að heilsunni eftir ágætan árangur Garðabæjar í lífshlaupinu
25.02.2010

Skipulagsvefsjá

Skipulagsvefsjá
Skipulagsstofnun hefur opnað svokallaða Skipulagsvefsjá á vef sínum þar sem hægt verður að nálgast allt deili- og aðalskipulag sem samþykkt hefur verið
19.02.2010

Vefur Garðabæjar kemur vel út

Vefur Garðabæjar kemur vel út
Vefur Garðabæjar kemur vel út í úttekt á opinberum vefjum sem gerð var á árinu 2009. Forsætisráðuneytið stóð fyrir úttektínni sem náði til vefja hátt í þrjú hundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga.
18.02.2010

Flataskóli verðlaunaður

Flataskóli verðlaunaður
Verkefnið Schoolovision, sem Flataskóli er þátttakandi í, vann í flokki skapandi verkefna þegar Evrópuverðlaun eTwinning voru afhent fyrr í þessum mánuði.
17.02.2010

Furðuverur á bæjarskrifstofunum

Furðuverur á bæjarskrifstofunum
Prinsessur, sjóræningjar, álfar, nornir, kúrekar og pönkarar lögðu leið sína í þjónustuver Garðabæjar til að syngja fyrir starfsfólk á Öskudaginn.
15.02.2010

Frábær Safnanótt

Frábær Safnanótt
Bókasafn Garðabæjar tók þátt í Safnanótt í fyrsta sinn föstudagskvöldið 12. febrúar sl. Sú nýjung að halda Safnanótt um allt höfuðborgarsvæðið gafst vel og það voru margir sem lögðu leið sína á söfn þetta kvöld. Tæplega 10.000 manns tóku þátt í...
15.02.2010

Garðabær komst áfram

Garðabær komst áfram
Lið Garðabæjar keppti í 2. umferð í spurningakeppni Sjónvarpsins Útsvari föstudagskvöldið 12. febrúar sl. Viðureignin var æsispennandi en svo fór að lokum að lið Garðabæjar bar sigur úr býtum.
12.02.2010

Safnanótt í Garðabæ

Safnanótt í Garðabæ
Föstudagskvöldið 12. febrúar verður opið hús í Bókasafni Garðabæjar. Ragnheiður Gröndal flytur íslensk vögguljóð og boðið verður upp á fróðleik um landnámsmenn í Garðabæ. Einnig verður boðið upp á leiðsögn í minjagarðinum að Hofsstöðum.
12.02.2010

Fjölbreytni einkennir gott skólastarf

Fjölbreytni einkennir gott skólastarf
Nemendur, foreldrar og starfsfólk grunnskóla eru sammála um að virðing, vinnufriður, fjölbreyttir kennsluhættir, góð samskipti og umgengni séu atriði sem einkenni gott grunnskólastarf
11.02.2010

Kisudagar í bókasafninu

Kisudagar í bókasafninu
Í vikunni voru haldnir kisudagar í Bókasafni Garðabæjar. Skólahópum leikskólanna hefur sérstaklega verið boðið að koma í bókasafnið og taka þátt í kisudögum.
10.02.2010

Opið skólaþing í Garðabæ

Opið skólaþing í Garðabæ
Á opnu skólaþingi sem haldið verður í Sjálandsskóla í Garðabæ fimmtudaginn 11. febrúar kl. 18-20 gefst öllum Garðbæingum tækifæri til að hafa áhrif á skólastefnu Garðabæjar.