Fréttir eftir mánuðum

30.04.2010

Sýningar á Garðatorgi

Sýningar á Garðatorgi
Listadagar barna og ungmenna eru enn í fullum gangi og í gamla Hagkaupshúsinu er búið að vera mikið líf og fjör í vikunni. Lokahátíð Listadaga barna og ungmenna verður haldin laugardaginn 1. maí nk. kl. 15-17 í gamla Hagkaupshúsinu.
30.04.2010

Listalíf í skólum bæjarins

Listalíf í skólum bæjarins
Listalífið blómstrar í skólum bæjarins þessa vikuna á meðan Listadagar barna og ungmenna standa sem hæst. Í Garðaskóla voru haldnir þemadagar í byrjun vikunnar þar sem nemendur fengu að taka þátt í mörgum listasmiðjum og afraksturinn var svo sýndur...
28.04.2010

Atvinnuleitendur virkjaðir

Atvinnuleitendur virkjaðir
Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar og fulltrúar Rauða kross deildanna í sveitarfélögunum tveimur skrifuðu í dag undir samning um rekstur Deiglunnar.
27.04.2010

Stefnumót við myndlistamenn

Stefnumót við myndlistamenn
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ standa nú sem hæst. Á Garðatorgi hefur ungum listamönnum framtíðarinnar verið boðið að hitta myndlistamenn úr Garðabæ og fá að taka þátt í listasmiðju.
26.04.2010

Listadagaskemmtun á Garðatorgi

Listadagaskemmtun á Garðatorgi
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú haldnir í fjórða sinn. Listadagarnir hafa verið haldnir á tveggja ára fresti og að þessu sinni eru þeir haldnir í lok apríl. Mánudaginn 26. apríl fóru leik- og grunnskólar í bænum í skrúðgöngu að...
26.04.2010

Vel heppnuð jazzhátíð

Vel heppnuð jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í fimmta sinn dagana 22.-25. apríl sl. Í boði voru fjölmargir tónleikar víðs vegar um bæinn. Í ár var einnig boðið upp á tónleika í félagsmiðstöð eldri borgara Jónshúsi og gestir kunnu vel að meta þá nýjung. Hin...
23.04.2010

Sveifla með Mezzoforte

Sveifla með Mezzoforte
Jazzhátíð Garðabæjar hófst með sannkölluðum stórtónleikum að kvöldi til Sumardaginn fyrsta. Þá mættu til leiks Óskar Guðjónssson saxófónleikari, Mezzoforte og aðrir vinir. Tónleikarnir voru haldnir í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í...
23.04.2010

Sumarsýning Grósku

Sumarsýning Grósku
Sumarsýning Grósku stendur nú yfir í opna rýminu í göngugötunni á Garðatorgi í Garðabæ. Sýningin var opnuð á Sumardaginn fyrsta og fjölmenni mætti á torgið
23.04.2010

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Fjölmenni sótti hátíðarhöld á sumdeginum fyrsta í Garðabæ, skátar endurnýjuðu heit sitt, lúðrar hljómuðu og veisluborð svignuðu
22.04.2010

Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú haldnir í fjórða sinn og að þessu sinni í lok apríl. Megindagskráin fer fram síðustu vikuna í apríl en nokkrar stofnanir hafa tekið forskot á listadagana og í þessari viku hafa verið haldnir fjölmargir...
21.04.2010

Áætlanir virkjaðar

Áætlanir virkjaðar
Garðabær hefur í varúðarskyni virkjað viðbragðsáætlanir sínar í samræmi við ákvarðanir Almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins, jafnvel þótt að hverfandi líkur séu á að öskufall verði á höfuðborgarsvæðinu að mati Veðurstofu Íslands.
16.04.2010

Hreinsunarátakið hafið

Hreinsunarátakið hafið
Bæjarfulltrúar og umhverfisnefnd lögðu nemendum og starfsfólki Hofsstaðaskóla lið við upphaf hreinsunarátaksins Hreinsum til í nærumhverfinu í morgun.