Fréttir eftir mánuðum

30.07.2010

Góður árangur sumarsins

Góður árangur sumarsins
Á annað hundrað ungmenni unnu við umhirðu og ræktun á útivistarsvæðum Garðabæjar í júní og júlí. Verkefnin voru liður í atvinnuátaki sem gerður var samningur um milli Skógræktarfélags Íslands, Garðabæjar og Skógræktarfélags Garðabæjar
29.07.2010

Umhverfisviðurkenningar 2010

Umhverfisviðurkenningar 2010
Eigendur fjögurra lóða íbúarhúsnæðis hlutu í gær viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi árið 2010. Arnarás var valinn snyrtilegasta gatan.
28.07.2010

Stjarnan vekur athygli

Stjarnan vekur athygli
Leikrænn fögnuður Stjörnumanna eftir mark gegn Fylki sl. sunnudag hefur vakið athygli víða um heim.
23.07.2010

Skapandi sumarhópur

Skapandi sumarhópur
Tónleikar og sýning á Garðatorgi
21.07.2010

Jöfn skipting á milli kynja í nefndum

Jöfn skipting á milli kynja í nefndum
Sæti í bæjarstjórn, bæjarráði og nefndum á vegum Garðabæjar skiptast jafnt á milli karla og kvenna á nýju kjörtímabili.
15.07.2010

Táknatréð flutt að Jónasartorgi

Táknatréð flutt að Jónasartorgi
Listaverkið Táknatré hefur fengið nýjan stað á Urriðaholti en það var í byrjun vikunnar flutt af háholtinu að Urriðaholtsstræti til móts við nýbyggingu Náttúrufræðistofnunar Íslands við Jónasartorg.
13.07.2010

Rætt um sameiningu

Rætt um sameiningu
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness
09.07.2010

Samstarf um 100 ný störf

Samstarf  um 100 ný störf
Samningur undirritaður í Garðabæ um störf eitt hundrað ungmenna í sumar
07.07.2010

Snyrtilegar lóðir

Snyrtilegar lóðir
Umhverfisnefnd hyggst veita viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækja og einnig fyrir opin svæði eða götu fyrir árið 2010.
06.07.2010

Skapandi sumarhópar Garðabæjar

Skapandi sumarhópar Garðabæjar
Skapandi sumarhópar Garðabæjar er verkefni sem hóf göngu sína í Garðabæ 2009. Verkefnið felur í sér að ungmenni bæjarins hafi vettvang fyrir listsköpun sína í gegnum bæjarvinnuna.
05.07.2010

Íslenski safnadagurinn

Íslenski safnadagurinn
Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 11. júlí nk. Í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ er boðið upp á leiðsögn um opnunarsýningu safnsins.