Fréttir eftir mánuðum

31.08.2010

Garðaskóli fær góðan stuðning

Garðaskóli fær góðan stuðning
Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn...
27.08.2010

Skólastarf hafið

Skólastarf hafið
Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur.
27.08.2010

Síðasta sýningarhelgi

Síðasta sýningarhelgi
Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar.
26.08.2010

Lokahátíð sumarlesturs

Lokahátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að...
24.08.2010

Garðbæingum fjölgar

Garðbæingum fjölgar
Íbúum Garðabæjar fjölgaði um tæpa eitt hundrað á fyrri helming þessa árs. Í janúar 2010 voru Garðbæingar 10.643 en voru í lok júní 10.737, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Fjölgunin nemur því 94.
20.08.2010

Grunnskólafólk frætt um eineltismál

Grunnskólafólk  frætt um eineltismál
Öllu starfsfólki grunnskóla Garðabæjar var í morgun boðið á námskeið um eineltismál. Um 200 manns, bæði kennarar og aðrir starfsmenn skólanna sóttu námskeiðið
20.08.2010

Góð aðsókn í Hönnunarsafnið

Góð aðsókn í Hönnunarsafnið
Góð aðsókn hefur verið í Hönnunarsafn Íslands það sem af er sumri. Töluverður fjöldi erlendra ferðamanna hefur lagt leið sína í safnið og Íslendingar hafa einnig verið duglegir að koma og skoða.
17.08.2010

Nemakort komin í sölu

Nemakort komin í sölu
Nemakort Strætó eru nú aftur komin í sölu á www.straeto.is en þau standa til boða nemendum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu sem eru í fullu námi við framhalds- og háskóla á svæðinu.
16.08.2010

Léku til úrslita

Léku til úrslita
Stjörnustúlkur lutu í lægra haldi fyrir Val í úrslitaleik um VISA bikarinn á sunnudag
13.08.2010

Stjarnan í úrslitaleik

Stjarnan í úrslitaleik
Meistaraflokkur Stjörnunnar í knatttspyrnu kvenna leikur til úrslita í VISA bikarnum sunnudaginn 15. ágúst
12.08.2010

Nýjar gönguleiðir

Nýjar gönguleiðir
Skógræktarfélag Garðabæjar vekur athygli á nýjum útivistarstígum sem skógræktarhópar sumarsins lögðu
11.08.2010

Mörg störf í boði

Mörg störf í boði
Garðabær auglýsir nú eftir starfsmönnum í ýmsar stofnanir bæjarins