Fréttir eftir mánuðum

29.09.2010

Flataskóli fær viðurkenningar

Flataskóli fær viðurkenningar
Flataskóli fékk nýlega viðurkenningar fyrir þrjú eTwinning verkefni sem skólinn tók þátt í á síðasta skólaári. Þetta eru svokallaðar National Quality viðurkenningar.
28.09.2010

Garðabær á facebook

Garðabær á facebook
Nú geturðu fengið upplýsingar um það helsta sem er á döfinni hjá Garðabæ beint inn á vegginn þinn á facebook
21.09.2010

Hofsstaðaskóli fékk gull

Hofsstaðaskóli fékk gull
Hofsstaðaskóli hlaut, annað árið í röð, gullviðurkenningu fyrir fjölda innsendra hugmynda í Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna.
21.09.2010

Skemmtilegt hverfamót

Skemmtilegt hverfamót
Baráttan um bæinn er hverfamót í knattspyrnu sem hófst í september í Garðabæ. Keppnin er fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 8-10 ára og bænum er skipt niður í 6 hverfi (6 lið).
21.09.2010

Hvað á Hagkaupshúsið að heita?

Hvað á Hagkaupshúsið að heita?
Hægt er að skila inn tillögum í samkeppni um nafn á "gamla Hagkaupshúsið" Garðatorgi 1, í þjónustuver Garðabæjar eða á íbúafundinum 9. október
20.09.2010

Hjólað í blíðskaparveðri

Hjólað í blíðskaparveðri
Hjólalest með bæjarstjóra í fararbroddi fór frá Sjálandsskóla í Garðabæ á hjóladegi fjölskyldunnar sl. laugardag. Í Nauthólsvík hittust hjólahópar úr öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og hjóluðu saman að Ráðhúsi Reykjavíkur
17.09.2010

Íbúafundur og nafnasamkeppni

Íbúafundur og nafnasamkeppni
Garðabær, í samvinnu við rekstraraðila á Garðatorgi, boðar til íbúafundar um miðbæ Garðabæjar laugardaginn 9. okt. kl. 10.30-13.30. Samhliða verður efnt til samkeppni um nafn á "gamla Hagkaupshúsið"
16.09.2010

Heimsóttu bæjarstjórann

Heimsóttu bæjarstjórann
Börn af leikskólanum Hæðarbóli heimsóttu bæjarstjórann á skrifstofu hans í dag og lögðu fyrir hann spurningar um starfsemi bæjarins
16.09.2010

Samgönguvikan 2010 hafin

Samgönguvikan 2010 hafin
Garðabær tekur þátt í Samgönguvikunni sem er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.
13.09.2010

Ný sýning í Hönnunarsafninu

Ný sýning í Hönnunarsafninu
Ný sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar opnaði í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 11. september sl. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hélt ræðu og opnaði sýninguna formlega. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnið um...
09.09.2010

Sýning á verkum Siggu Heimis

Sýning á verkum Siggu Heimis
Sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar opnar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ næstu helgi. Á sýningunni gefst tækifæri til að skoða fjölbreytta hönnun og kynnast starfi iðnhönnuðar sem vinnur í alþjóðlegu umhverfi.
09.09.2010

Síða um Vífilsstaði

Síða um Vífilsstaði
Á vef Garðabæjar hefur verið búin til síða um Vífilsstaði 100 ára. Þar er hægt að nálgast blaðið sem gefið var út í tilefni afmælisins og gamlar myndir frá Vífilsstöðum.