Fréttir eftir mánuðum

31.01.2011

Góður árangur hjá Strætó

Góður  árangur hjá Strætó
Óhöppum strætisvagna Strætó bs. í umferðinni hefur fækkað með hverju ári frá árinu 2006. Forvarnaverkefni Strætó og VÍS hefur skilað miklum árangri á undanförnum árum
31.01.2011

Góður sigur

Góður sigur
Lið Garðabæjar komst áfram í 3. umferð Útsvars eftir að hafa unnið lið Dalvíkurbyggðar í spurningakeppni sjónvarpsins sl. föstudagskvöld. Í liði Garðabæjar eru þau Vilhjálmur Bjarnason, Ragnheiður Traustadóttir og Elías Karl Guðmundsson.
28.01.2011

Nágrannavarslan skilar árangri

Nágrannavarslan skilar árangri
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skynjar góðan árangur af nágrannavörslu í Garðabæ. Innbrotum á heimili í Garðabæ hefur fækkað ár frá ári á árunum 2007-2010 á meðan þeim fjölgaði mjög árið 2009 á höfuðborgarsvæðinu í heild.
28.01.2011

Enginn meðal Jón

Enginn meðal Jón
Heimildamynd um einn dyggasta starfsmann Garðabæjar, Jón Sveinsson, verður sýnd í Bíó Paradís um helgina
28.01.2011

Ánægðir með bæinn sinn

Ánægðir með bæinn sinn
Garðbæingar eru almennt ánægðir með Garðabæ og þjónustu bæjarins skv. könnun sem Capacent Gallup gerði á síðasta ári
21.01.2011

Stækkun Bókasafns Garðabæjar

Stækkun Bókasafns Garðabæjar
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun og breytingar á húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Nú er þeim lokið og safnið var opnað formlega eftir breytingarnar fimmtudaginn 20. janúar sl. Skrifstofur og lesstofa ásamt handbókasafni hafa...
20.01.2011

Vel sóttur fundur um Garðaholt

Vel sóttur fundur um Garðaholt
Góð mæting var á opinn fund um gerð deiliskipulags í Garðahverfi sem skipulagsnefnd Garðabæjar hélt í félagsheimilinu Garðaholti miðvikudaginn 19. janúar. Fundarmenn tóku virkan þátt þegar orðið var gefið laust að lokinni kynningu.
20.01.2011

Leiðakerfi frístundabílsins

Leiðakerfi frístundabílsins
Leiðakerfi og tímatafla frístundabílsins er nú aðgengileg á vef Garðabæjar.
17.01.2011

Íþróttamenn Garðabæjar 2010

Íþróttamenn Garðabæjar 2010
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur í GKG og Hanna Rún Ólafsdóttir, dansari eru íþróttamenn Garðabæjar 2010.
14.01.2011

Heiðruð fyrir 25 ára starf

Heiðruð fyrir 25 ára starf
Öllum starfsmönnum sem starfað hafa í 25 ár eða lengur hjá Garðabæ var boðið til móttöku í Garðaholti í gær þar sem þeim var afhent bókagjöf fyrir góð störf í aldarfjórðung
13.01.2011

Frístundabíll hefur akstur

Frístundabíll hefur akstur
„Frístundabíll“ hefur akstur í Garðabæ næsta mánudag, 17. janúar en hlutverk hans er að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskólanna í íþrótta- og æskulýðsstarf
13.01.2011

Sýning á verðlaunatillögum

Sýning á verðlaunatillögum
Sýning á tillögum sem bárust í hönnunarsamkeppni um húsgögn í Hörpu verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands að Garðatorgi 1, föstudaginn 14. janúar og stendur til 6. mars 2011.