Fréttir eftir mánuðum

28.10.2011

Jólasýning Hönnunarsafnsins

Jólasýning Hönnunarsafnsins
Jólasýning Hönnunarsafnsins, Hvít jól, verður opnuð föstudaginn 28. október kl. 17
28.10.2011

Leifur heppni í Hofsstaðaskóla

Leifur heppni í Hofsstaðaskóla
Nemendur í 5. bekk Hofsstaðaskóla hafa sökkt sér niður í söguna um landkönnuðinn Leif Eiríksson undanfarnar vikur
27.10.2011

Unnið að uppbyggingu miðbæjar

Unnið að uppbyggingu miðbæjar
Á fundi verkefnahóps um miðbæ Garðabæjar í vikunni voru kynntar voru hugmyndir að næstu skrefum í uppbyggingu miðbæjarins. Atvinnu- og tækniþróunarnefnd Garðabæjar sat fundinn
21.10.2011

Mikilvægt að þekkja vini barnanna

Mikilvægt að þekkja vini barnanna
Niðurstöður tveggja rannsókna á vímuefnaneyslu, högum og líðan ungs fólks í Garðabæ voru kynntar á fjölmennum opnum fundi í vikunni.
19.10.2011

Vel heppnuð fyrirlestrarröð

Vel heppnuð fyrirlestrarröð
Fullt var út úr dyrum í sal Hönnunarsafnsins í gærkvöldi þegar Pétur H. Ármannsson arkitekt hélt fyrirlestur um tímamótahús 7. áratugarins í Garðabæ.
18.10.2011

Markaður alla laugardaga

Markaður alla laugardaga
Götumarkaður verður á Garðatorgi alla laugardaga til jóla kl. 11-17.
14.10.2011

Fræðsla um ADHD

Fræðsla um ADHD
Garðabær hefur í samstarfi við Velferðarráðuneytið og ADHD samtökin staðið að fræðslu fyrir starfsfólk leikskóla um börn með ADHD. Dr. Urður Njarðvík og Þórdís Bragadóttir sálfræðingar hafa komið á starfsmannafundi leikskólanna á síðustu vikum og...
14.10.2011

Blómlegt starf í Hönnunarsafninu

Blómlegt starf í Hönnunarsafninu
Tvær sýningar eru nú í Hönnunarsafni Íslands. Annars vegar sýning á verkum finnska hönnuðarins Piu Holm og hins vegar sýningin Hlutirnir okkar þar sem sýndir eru valdir gripir úr eigu safnsins.
14.10.2011

Hreyfimyndagerð í Flataskóla

Hreyfimyndagerð í Flataskóla
Nemendum í 7. bekk í Flataskóla býðst að sækja námskeið í hreyfimyndagerð í smiðju skólanum. Fyrsti hópurinn lauk nýlega vinnu sinni á námskeiðinu
11.10.2011

Áhugaverðir fyrirlestrar

Áhugaverðir fyrirlestrar
Finnski hönnuðurinn Pia Holm var leiðbeinandi á námsstefnu fyrir hönnuði sem Hönnunarsafn Íslands stóð fyrir í samvinnu við fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar föstudaginn 7. október sl. Einnig flutti Pia Holm fyrirlestur í Hönnunarsafninu sl...
07.10.2011

700. fundur bæjarstjórnar

700. fundur bæjarstjórnar
Fimmtudaginn 6. október kom bæjarstjórn Garðabæjar saman til fundar í ráðhúsinu við Garðatorg. Fundurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 700. fundur bæjarstjórnar frá upphafi.
07.10.2011

Skemmtileg hljóðfærasmiðja

Skemmtileg hljóðfærasmiðja
Á haustönn hefur elstu börnum leikskóla og yngstu börnum grunnskóla ásamt kennurum verið boðið að koma og taka þátt í listasmiðju undir leiðsögn tónlistarkennaranna Hjartar B. Hjartarsonar og Pamelu De Sensi þar sem búin verða til hljóðfæri úr ýmsum...