Fréttir eftir mánuðum

30.03.2011

Frábær árangur nemenda í Garðabæ

Frábær árangur nemenda í Garðabæ
Nemendur í Garðabæ náðu einna bestum árangri á landsvísu í PISA könnuninni sem lögð var fyrir 10. bekk á Íslandi í mars 2009. Árangur þeirra er sambærilegur við árangur nemenda í Finnlandi
29.03.2011

Hjúkrunarheimili rís á Sjálandi

Hjúkrunarheimili rís á Sjálandi
Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili og þjónustuseli fyrir eldri borgara í Garðabæ var tekið í dag, þriðjudaginn 29. mars. Dagurinn í dag markar því þáttaskil í umönnun og þjónustu við aldraða í Garðabæ.
29.03.2011

Hugmyndir um LACK

Hugmyndir um LACK
Í dag er síðasti dagur Sýningarinnar Hugmyndir um Lack sem haldin er í anddyri IKEA. Um 60 hönnuðir sýna hugmyndir sínar og útfærslur á borðinu LACK frá IKEA sem þeir unnu á námsstefnu með Siggu Heimis iðnhönnuði.
29.03.2011

Stóra upplestrarkeppnin 2011

Stóra upplestrarkeppnin 2011
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 fór fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars sl. Í ár komu allir sigurvegararnir þrír úr Garðabæ en það eru nemendur úr Garðabæ og af Seltjarnarnesi sem keppa á lokahátíðinni.
29.03.2011

Skákklúbbur í Hofsstaðaskóla

Skákklúbbur í Hofsstaðaskóla
Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það var Kári Georgsson í 5. H.K. sem átti frumkvæðið að stofnun klúbbsins og naut hann aðstoðar föður síns við undirbúninginn.
25.03.2011

Á Gráu Svæði í Hönnunarsafninu

Á Gráu Svæði í Hönnunarsafninu
Sýning á verkum Hrafnhildar Arnardóttur eða Shoplifter var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ miðvikudaginn 23. mars. Sýningin sem nefnist Á Gráu Svæði er framlag Hönnunarsafnsins á hátíð íslenskrar hönnunar, HönnunarMars.
25.03.2011

Hönnunarsafnið á Rás 1

Hönnunarsafnið á Rás 1
Þátturinn Samfélagið í nærmynd á Rás 1 í Útvarpinu var sendur út frá Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í morgun.
25.03.2011

Fundur með íbúum Arnarness

Skipulagsnefnd Garðabæjar boðar hér með til fundar með íbúum í Arnarnesi.
23.03.2011

Fengu styrk úr þróunarsjóði

Fengu styrk úr þróunarsjóði
Fimm starfsmenn Hofsstaðaskóla hlutu nýverið styrk úr Þróunarsjóði námsgagna fyrir tvö ólík verkefni.
18.03.2011

HönnunarMars í Garðabæ

HönnunarMars í Garðabæ
Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars með sýningu á verkum Hrafnhildar Arnardóttur eða Shoplifter sem hefst fimmtudaginn 24. mars næstkomandi.
18.03.2011

Auglýst eftir skólastjóra

Auglýst eftir skólastjóra
Garðabær hefur auglýst starf skólastjóra Flataskóla laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 3. apríl. Í vetur hefur verið unnið að því að kanna hugsanlegan ávinning af því að sameina Flataskóla og Garðaskóla.
16.03.2011

Skólaþing Garðaskóla

Skólaþing Garðaskóla
Nemendur Garðaskóla eru almennt ánægðir með skólann sinn. Þeim líkar vel við ferðakerfið og fjölbreytnina sem skólinn býður upp á en leggja til ýmsar úrbætur á húsnæði og aðbúnaði.