Fréttir eftir mánuðum

30.09.2011

Heilsueflandi Sjálandsskóli

Heilsueflandi Sjálandsskóli
Sjálandsskóli hefur hafið þátttöku í þróunarverkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Helsta markmið þess er að vinna að því að efla velferð og góða heilsu nemenda og starfsfólks
30.09.2011

Sögustund í bókasafninu

Sögustund í bókasafninu
Börn frá deildinni Birkisel á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í Bókasafn Garðabæjar síðastliðinn fimmtudag. Börnin fluttu þulu með hreyfingum fyrir starfsfólk bókasafnsins og hlustuðu síðan á söguna um Skessuna sem leiddist, sem féll vel í...
28.09.2011

Tónlist og hreyfing

Tónlist og hreyfing
Þriðjudaginn 27. september hélt Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari námskeið í fyrirlestrasal að Garðatorgi fyrir dagforeldra í Garðabæ. Elfa Lilja kynnti hugmyndir að leiðum til að vinna tónlist og hreyfingu með ungum börnum.
26.09.2011

Garðabær er draumasveitarfélagið

Garðabær er draumasveitarfélagið
Garðabær er draumasveitarfélagið annað árið í röð skv. úttekt tímaritsins Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga
22.09.2011

Starf nýs leikskóla í mótun

Starf nýs leikskóla í mótun
Akrar er nýr leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ sem tekur til starfa í byrjun árs 2012. Í leikskólanum verða 100 börn. Garðabær auglýsir nú eftir starfsfólki til starfa á nýja leikskólanum.
22.09.2011

Heimsóttu bæjarstjóra

Heimsóttu bæjarstjóra
Elstu börnin á leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar fimmtudaginn 22. september. Þar tók á móti þeim Gunnar Einarsson bæjarstjóri sem bauð þeim til skrafs og ráðagerðar inni á skrifstofu sinni. Börnin komu vel undirbúin með...
19.09.2011

Fræðsla á starfsdegi

Fræðsla á starfsdegi
Á starfsdegi kennara í leik- og grunnskólum Garðabæjar þann 16. september sl. var boðið upp á fjölbreytt námskeið. Meðal námskeiða sem í boði voru var heimspekinámskeið sem var afskaplega vel sótt. Heimspekinámskeiðið var haldið í húsnæði...
16.09.2011

Nýsköpun og frumkvöðlamennt

Nýsköpun og frumkvöðlamennt
Föstudaginn 16. september var starfsdagur kennara í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Kennarar gátu valið um ýmis námskeið og hátt í hundrað manns tóku þátt í námsstefnu í nýsköpun og frumkvöðlamennt. Á námsstefnunni flutti Dr. Rósa Gunnarsdóttir...
16.09.2011

Ný gönguleið kynnt

Ný gönguleið kynnt
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 16. september. Í Garðabæ var haldið upp á daginn með því að efna til göngu frá Garðatorgi upp að húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti.
16.09.2011

Íþrótta- og æskulýðsstarf

Íþrótta- og æskulýðsstarf
Upplýsingar um íþrótta- og æskulýðsstarf í Garðabæ eru nú aðgengilegar á vef Garðabæjar
12.09.2011

Fékk gull þriðja árið í röð

Fékk gull þriðja árið í röð
Hofsstaðaskóli hlaut gullviðurkenningu fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskóla þegar verðlaun voru veitt í lokahófi keppninnar sunnudaginn 11. september.
08.09.2011

Ísland afhjúpað í sundlauginni

Ísland afhjúpað í sundlauginni
Málverkið Ísland var afhjúpað í sundlaug Garðabæjar þriðjudaginn 6. september sl. Verkið var unnið í sumar á bökkum sundlaugarinnar af listamanninum Birgi Rafni Friðrikssyni. Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður menningar-...