Fréttir eftir mánuðum

30.11.2012

Sameining staðfest

Sameining staðfest
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirritaði í gær staðfestingu á sameiningu sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar.
29.11.2012

Jóladagskrá á Garðatorgi 1. desember

Jóladagskrá á Garðatorgi 1. desember
Laugardaginn 1. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 43. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi í...
28.11.2012

Bókamessa Alþjóðaskólans

Bókamessa Alþjóðaskólans
Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1. desember kl. 11-15. Þekktir breskir barnabókahöfundar árita bækur.
22.11.2012

Saxófónkvartett TG í Þjóðmenningarhúsi

Saxófónkvartett TG í Þjóðmenningarhúsi
Fjórir nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar, sem saman mynda Saxófónkvartett Tónlistarskólans léku fyrir viðstadda þegar árleg viðurkenning Barnaheilla var afhent í vikunni.
21.11.2012

Friðsælt samfélag með fá afbrot

Friðsælt samfélag með fá afbrot
Garðabær er friðsælt samfélag þar sem lítið er um afbrot. Fjöldi innbrota hefur almennt farið lækkandi á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum og Garðabær fylgir þeirri þróun.
20.11.2012

Bættur aðbúnaður á biðstöðvum

Bættur aðbúnaður á biðstöðvum
Starfsmenn Garðabæjar hafa að undanförnu unnið að því að bæta aðbúnað farþega Strætó á biðstöðvum í bænum, skv. lista frá umbótahópi á sviði umferðar- og gatnamála, á vegum Strætó bs
16.11.2012

Börn og bílar í Garðabæ

Börn og bílar í Garðabæ
Í mesta skammdeginu er enn meiri ástæða fyrir ökumenn að sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins.
16.11.2012

Ljúfir tónar Óp hópsins

Ljúfir tónar Óp hópsins
Dufl og daður var yfirskriftin á tónleikum sem voru haldnir á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnaðarheimilið Kirkjuhvol...
15.11.2012

Efnilegur píanisti í Garðabæ

Efnilegur píanisti í Garðabæ
Kjartan Jósefsson Ognibene, píanónemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar hlaut þriðju verðlaun í sínum aldursflokki í píanókeppni EPTA í Salnum í Kópavogi um sl. helgi.
12.11.2012

Ráðstefna um skólamál

Ráðstefna um skólamál
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Á ráðstefnunni voru meðal annars kynnt nokkur verkefni frá Garðabæ sem hlutu styrk úr Sprotasjóði í fyrra. Fyrst má þar nefna verkefnið Lesmál -...
09.11.2012

Draumasveitarfélagið Garðabær

Draumasveitarfélagið Garðabær
Garðabær er draumasveitarfélagið þriðja árið í röð, samkvæmt úttekt tímaritsins Vísbendingar
09.11.2012

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti
Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var nú haldinn í annað sinn að frumkvæði verkefnastjórnar gegn einelti hér á landi. Í Garðabæ tóku skólar þátt með ýmsum hætti til að vekja athygli á þessum...