Fréttir eftir mánuðum

24.02.2012

Flataskóli sigursæll í Lífshlaupinu

Flataskóli sigursæll í Lífshlaupinu
Starfsfólk og nemendur Flataskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu til þrennra verðlauna í Lífshlaupinu 2012
24.02.2012

Nammi og fjör á öskudaginn

Nammi og fjör á öskudaginn
Garðabær iðaði af lífi á öskudaginn þegar skrautlega klædd börn sáust á ferðinni hvert sem litið var.
20.02.2012

Gleði á þorrablóti í Hofsstaðaskóla

Gleði á þorrablóti í Hofsstaðaskóla
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 8. febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti.
17.02.2012

Flokkunarkerfi fyrir grafíska hönnun

Flokkunarkerfi fyrir grafíska hönnun
Eitt af þeim sex verkefnum sem kepptu um Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands, sem voru afhent þriðjudaginn 14. febrúar, var unnið að tilstuðlan Hönnunarsafns Íslands.
13.02.2012

Mögnuð Safnanótt

Mögnuð Safnanótt
Söfnin í Garðabæ opnuðu húsakynni sín fyrir gestum og gangandi á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar sl. Þema Safnanætur var Magnað myrkur og dagskráin tók að hluta mið af því. Fjölmargir Garðbæingar sem og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu...
13.02.2012

Vel heppnuð Þorravaka

Vel heppnuð Þorravaka
Menningarkvöld Kvennakórs Garðabæjar, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Þorravaka, var haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þorravakan hófst á atriði frá Tónlistarskóla Garðabæjar en það voru þeir Davíð Þór...
10.02.2012

Safnanótt í Garðabæ

Safnanótt í Garðabæ
Föstudagskvöldið 10. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Einnig verður opnað hluta kvölds í Króki á Garðaholti
10.02.2012

Góðir gestir frá Evrópu

Góðir gestir frá Evrópu
Flataskóli fékk í vikunni gesti frá samstarfsskólum sínum í Comeniusar verkefninu "Sköpunarkrafturinn - listin að lifa." Samstarfsskólarnir eru í Tyrklandi, Ítalíu, Spáni, Englandi og Póllandi og kom alls 21 gestur til skólans frá þessum löndum.
07.02.2012

Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju

Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju
Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar
02.02.2012

Ragnar kominn aftur til starfa

Ragnar kominn aftur til starfa
Ragnar Gíslason er kominn til starfa sem skólastjóri Garðaskóla eftir tæplega árs veikindafrí