Fréttir eftir mánuðum

29.03.2012

Tveir frídagar að gjöf

Tveir frídagar að gjöf
Starfsfólk Garðabæjar fær tvo auka frídaga á launum, að gjöf vegna góðra starfa á undanförnum árum. Í bréfi sem Gunnar Einarsson bæjarstjóri sendi starfsmönnum í dag segir hann tilefnið vera góðan árangur í starfsemi bæjarins.
27.03.2012

Mikil ánægja með Garðabæ

Mikil ánægja með Garðabæ
Mikil ánægja er með þjónustu Garðabæjar við íbúa sveitarfélagsins. Ríflega 94% íbúanna telja að það sé gott að búa í Garðabæ og almennt eru bæjarbúar ánægðari með þjónustu sveitarfélagsins en íbúar annarra sveitarfélaga.
26.03.2012

Stefnumótunarvinna hafin

Stefnumótunarvinna hafin
Stýrihópur um stefnumótun Garðabæjar í málefnum fatlaðs fólks hélt sinn fyrsta fund nú nýlega. Stýrihópurinn var skipaður í framhaldi af íbúafundi sem haldinn var í nóvember á síðasta ári en þar var stigið fyrsta skrefið í stefnumótunarvinnunni.
23.03.2012

Fingramál í Hönnunarsafninu

Fingramál í Hönnunarsafninu
Sýningin Fingramál var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í vikunni. Fingramál er sýning á verkum sex íslenskra hönnuða sem allir eiga það sameiginlegt að vinna með prjón.
22.03.2012

Barnasáttmálinn í Garðabæ

Barnasáttmálinn í Garðabæ
Ákvæði barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna verða innleidd á markvissan hátt í stjórnsýslu og stofnunum Garðabæjar á næstu misserum.
20.03.2012

Góð afkoma Garðabæjar

Góð afkoma Garðabæjar
Rekstur Garðabæjar var jákvæður um 352 m.kr. á síðasta ári. Þetta er mun betri afkoma en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun, þar sem rekstrarafgangur var áætlaður 75 m.kr.
19.03.2012

Barna- og unglingastarf félaga styrkt

Barna- og unglingastarf félaga styrkt
Bæjarstjóri Garðabæjar undirritaði nýlega samstarfssamninga við sjö íþrótta- og æskulýðsfélög í Garðabæ um stuðning bæjarins við starfsemi félaganna og við barna- og unglingastarf þeirra.
16.03.2012

Stóra upplestrarkeppnin 2012

Stóra upplestrarkeppnin 2012
Nemendur úr Hofsstaða- og Flataskóla hnepptu fyrsta og annað sætið á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 sem fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars.
16.03.2012

Styrkir til afreksíþrótta

Styrkir til afreksíþrótta
Átta íþróttamenn fengu í gær afhenta styrki úr afrekssjóði Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkjum er úthlutað árlega til íþróttamanna sem hafa náð framúrskarandi árangri á landsvísu.
15.03.2012

Framúrskarandi lesskilningur í Garðaskóla

Framúrskarandi lesskilningur í Garðaskóla
Lesskilningur nemenda Garðaskóla er áberandi betri en gerist á landsvísu og þar mælist ekki marktækur munur á lesskilningi stúlkna og drengja, samkvæmt niðurstöðum síðustu PISA könnunar
10.03.2012

Sumarstörf ungmenna 2012

Sumarstörf ungmenna 2012
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf ungmenna.
09.03.2012

Skólakynningar að hefjast

Skólakynningar að hefjast
Skólarnir í Garðabæ kynna starf sitt fyrir foreldrum og nýjum nemendum á næstu vikum. Í hverjum skóla verður stutt kynning í húsnæði skólans og gestum sýnt síðan húsnæðið