Fréttir eftir mánuðum

30.05.2012

Fimm ára bekkur í Flataskóla

Fimm ára bekkur í Flataskóla
Fimm ára börnum býðst að hefja nám í Flataskóla frá og með næsta hausti en þá verður stofnuð sérstök forskóladeild við skólann.
25.05.2012

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2012

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2012
Þórunn Erna Clausen leikkona er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu að Garðaholti...
25.05.2012

Kynning á miðbæjartillögu

Kynning á miðbæjartillögu
Skipulagsnefnd boðaði til íbúafundar í Flataskóla í gær, fimmtudaginn 24.maí, þar sem tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar var kynnt en tillagan er nú í forkynningu.
24.05.2012

Kosið um sameiningu í haust

Kosið um sameiningu í haust
Kosið verður um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness í haust í báðum sveitarfélögunum
23.05.2012

Stjörnuhlaup Garðabæjar

Stjörnuhlaup Garðabæjar
Miðvikudaginn 23. maí kl. 18.00 verður víðavangshlaupi Stjörnunnar hleypt af stokkunum við Vífilsstaðavatn. Stefnt er að því að gera þetta að árlegum viðburði þar sem allir sem hafa gaman af hreyfingu mæti og skemmti sér saman í góðu hlaupi í fallegu...
18.05.2012

Allir fá vinnu í Garðabæ

Allir fá vinnu í Garðabæ
Öll ungmenni sem búa í Garðabæ og sóttu um sumarstarf hjá bænum hafa fengið tilboð um starf í sumar
18.05.2012

Spilagleði á jazzhátíð

Spilagleði á jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar hófst með skemmtilegum tónleikum Stórsveitar Samúels J. Samúelssonar í hátíðarsal FG fimmtudagskvöldið 17. maí sl. Um 200 manns mættu í FG til að hlusta á 17 frábæra tónlistarmenn sem léku fönkblandaðan jazz af miklum krafti...
15.05.2012

Nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Nýr skólastjóri Tónlistarskólans
Bæjarráð hefur samþykkt að ráða Laufeyju Ólafsdóttur í starf skólastjóra Tónlistarskóla Garðabæjar.
11.05.2012

Jazzhátíð framundan

Jazzhátíð framundan
Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í sjöunda sinn frá fimmtudegi til laugardags 17-19. maí nk. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar og listrænn stjórnandi frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður og fyrrum...
11.05.2012

Góð þátttaka í hreinsunarátaki

Góð þátttaka í hreinsunarátaki
Fimleikadeild Stjörnunnar, Hofsstaðaskóli og þrír 7. bekkir í Flataskóla fengu viðurkenningar fyrir gott framtak í hreinsunarátakinu á lokahátíð átaksins á Garðatorgi í gær.
10.05.2012

Fróðlegar sögugöngur

Fróðlegar sögugöngur
Góður hópur fólks tók þátt í sögugöngum í Garðabæ með rithöfundunum Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Einari Má Guðmundssyni.
09.05.2012

Meistari meistaranna!

Meistari meistaranna!
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna hlutu í vikunni titilinn Meistari meistaranna þegar þær fóru með sigur af hólmi í leik gegn bikarmeisturum Vals í úrslitaleiknum í meistarakeppni KSÍ.