Fréttir eftir mánuðum

28.06.2012

Vinabæjamót í Garðabæ

Vinabæjamót í Garðabæ
Dagana 29. júní – 1. júlí nk. verður haldið vinabæjamót í Garðabæ. Vinabæir Garðabæjar eru Asker í Noregi, Eslöv í Svíþjóð, Jakobstad í Finnlandi og Rudersdal (áður Birkerød sem sameinaðist Sollerød og breytti þá um nafn) í...
27.06.2012

Ábendingar um snyrtilegar lóðir

Ábendingar um snyrtilegar lóðir
Umhverfisnefnd hyggst veita viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækja og einnig fyrir opin svæði 2012. Einnig er valin snyrtilegasta gatan í bænum og sett upp viðurkenningarskilti við götuna af því tilefni. Óskar...
27.06.2012

Ytra mat á Hofsstaðaskóla

Ytra mat á Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli tók skólaárið 2011-2012 þátt í verkefni um ytra mat á grunnskólastarfi. Matið var hluti af tilraunaverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Matið fór fram í skólanum 1.-15. mars, en áður hafði...
22.06.2012

Fjölmenni á Jónsmessugleði

Fjölmenni á Jónsmessugleði
Fjölmenni mætti á hina árlegu Jónsmessugleði Grósku í Garðabæ sem að þessu sinni var haldin fimmtuadaginn 21. júní sl. á göngustígnum Sagnaslóð við ströndina í Sjálandshverfinu. Fjölmargir myndlistarmenn úr Grósku sýndu verk sín á göngustígnum sem...
21.06.2012

Kosningar um sameiningu

Kosningar um sameiningu
Kosningar um sameiningu Garðabæjar og Álftaness fara fram 20. október 2012. Á bæjarstjórnarfundum í Garðabæ og Álftanesi í dag, fimmtudag 21. júní, var síðari umræða um álit samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna.
20.06.2012

Framhald á atvinnuátaki

Framhald á atvinnuátaki
Föstudaginn 15. júní sl. undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu í...
18.06.2012

Skemmtileg dagskrá

Skemmtileg dagskrá
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. var fjölbreytt dagskrá í boði í Garðabæ frá morgni til kvölds. Um morguninn gátu ungir sem aldnir m.a. prófað að fara á kanó og kajak og veitt sér til skemmtunar í Vífilsstaðavatni. Einnig var hægt að prófa gólf...
18.06.2012

Fjölmenni í Kvennahlaupinu

Fjölmenni í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í 23. sinn laugardaginn 16. júní sl. Alls tóku um 15 000 konur þátt á 80 stöðum um allt land og á um 16 stöðum erlendis. Aðalhlaupið var að venju í Garðabæ og þar voru mættar um 5000 konur til að taka þátt í hlaupinu...
15.06.2012

Kvöldganga um Gálgahraun

Kvöldganga um Gálgahraun
Fimmtudagskvöldið 14. júní sl. efndi Listasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu í Gálgahrauni í Garðabæ undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar, fjölmiðla- og fræðimanns. Þátttakendur í göngunni voru um 170 og var gengið frá gönguleiðaskiltinu við Hraunsvik...
14.06.2012

Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns

Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns
Fulltrúar Náttúrufræðistofnunar Íslands kynntu rannsóknarskýrslu um Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns á fundi umhverfisnefndar Garðabæjar 12. júní sl. Umhverfisnefnd fékk Náttúrufræðistofnun til að kortleggja gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns í...
13.06.2012

Ársskýrsla Garðabæjar

Ársskýrsla Garðabæjar
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2011 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
13.06.2012

Myndrænt frammistöðumat fyrir skóla

Myndrænt frammistöðumat fyrir skóla
Fyrirtækin Mentor og DataMarket skrifuðu undir samstarfssaming í síðustu viku um þróun á einingu semt tengist myndrænu frammistöðumati fyrir skóla og er hluti af InfoMentor kerfinu í fimm löndum. Garðabær, Akureyrarbær og Menntamálaráðuneytið eru...