Fréttir eftir mánuðum

30.07.2012

Skátar úr Vífli á landsmóti

Skátar úr Vífli á landsmóti
Um 70 skátar, 10 ára og eldri, úr Skátafélaginu Vífli tóku þátt í landsmóti skáta á Úlfljótsvatni sem lauk sl. laugardag
27.07.2012

Snyrtilegt umhverfi 2012

Snyrtilegt umhverfi 2012
Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og eins tvíbýlishúss og íbúar tveggja fjölbýlishúsa fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2012.
25.07.2012

Útivist og afþreying

Útivist og afþreying
Skapandi sumarhópur hefur gefið út "ferðablað" um Garðabæ og hvetur íbúa til að njóta þess sem bærinn býður upp á
20.07.2012

Veggur við Ásgarð fær nýtt líf

Veggur við Ásgarð fær nýtt líf
Tvær hæfileikaríar stúlkur sem hafa starfað með skapandi sumarhópi í sumar hafa undanfarnar vikur unnið við að mála vegg við bílastæðið við Ásgarð með myndum úr norrænni goðafræði.
19.07.2012

Sumarstörfum að ljúka

Sumarstörfum að ljúka
Nú styttist í starfslok ungmenna í sumarátaki hjá Garðabæ
19.07.2012

Sumarstörfum að ljúka

Sumarstörfum að ljúka
Nú styttist í starfslok ungmenna í sumarátaki hjá Garðabæ
17.07.2012

Drög að stefnu liggja fyrir

Drög að stefnu liggja fyrir
Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks á þjónustusvæði Garðabæjar og sveitarfélagsins Álftaness liggja nú fyrir. Íbúar eru hvattir til að senda inn ábendingar varðandi stefnuna.
13.07.2012

Frjómælingar í Urriðaholti

Frjómælingar í Urriðaholti
Frjótími grasa er trúlega kominn vel í gang á láglendi um allt land. Á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri eru frjótölur háar á þurrviðrisdögum. Mælitæki Náttúrufræðistofnunar Íslands eru m.a. staðsett í Urriðaholti í Garðabæ við hús stofnunarinnar...
13.07.2012

Fjölbreytt skapandi starf

Fjölbreytt skapandi starf
Skapandi sumarhópar í Garðabæ hafa undanfarið unnið að fjölbreyttum menningartengdum verkefnum eins og tónlist, kvikmyndun, blaðamennsku, myndlist, hönnun o.fl. Í dag föstudaginn 13. júlí stendur hóparnir að ,,götumarkaði" á Garðatorgi frá kl. 16-19
11.07.2012

Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er í fullum gangi þessa dagana. Við skráningu fá börnin afhenta lestrardagbók til að skrá í bækur og blaðsíðufjölda sem þau lesa yfir sumarið. Lestrardagbókinni á að skila til bókasafnsins eigi síðar enn 15. ágúst
09.07.2012

Opið hús í Króki í sumar

Opið hús í Króki í sumar
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn á sunnudögum í sumar (júní - ágúst) frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir