Fréttir eftir mánuðum

29.08.2012

Óperusmiðja í Kirkjuhvoli

Óperusmiðja í Kirkjuhvoli
Óperusmiðja Garðabæjar er nú haldin í fjórða sinn í Garðabæ dagana 21. ágúst - 2. september. Æfingar og tónleikar fyrir almenning fara fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Óperusmiðjan er námskeið fyrir nemendur í framhaldsnámi og...
28.08.2012

Uppskeruhátíð í skólagörðum

Uppskeruhátíð í skólagörðum
Fjölskyldur mættu með börnum sínum til uppskeruhátíðar skólagarðanna í Silfurtúni síðastliðinn sunnudag í góðu veðri, en þá var uppskera sumarsins tekin upp.
27.08.2012

Stjarnan bikarmeistari

Stjarnan bikarmeistari
Stjarnan hlaut sinn fyrsta bikarmeistaratitil í knattspyrnu sl. laugardag þegar Stjörnustelpur sigruðu Val 1-0 í úrslitaleik um titilinn. Fyrirliði Stjörnunnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með glæsilegu marki á 83. mínútu...
24.08.2012

Suzukinám

Suzukinám
Suzukinám verður í fyrsta sinn í boði í Tónlistarskóla Garðabæjar í vetur. Boðið verður upp á nám á fiðlu, píanó og selló og eru enn laus nokkur pláss bæði á fiðlu og selló.
24.08.2012

Opið á sunnudag í Króki

Opið á sunnudag í Króki
Sunnudaginn 26. ágúst nk. er opið frá kl. 13-17 í Króki og er það síðasta sunnudagsopnunin í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir sem voru í eigu...
24.08.2012

Nýtt skólaár hefst með setningu grunnskólanna í Garðabæ miðvikudaginn 22. ágúst nk.Foreldrar og nemendur eru beðnir um að skoða vef síns skóla en þar kemur fram hvenær hver árgangur á að mæta. Þar eru einnig...
22.08.2012

Sumarlestur í tíunda sinn

Sumarlestur í tíunda sinn
Mjög góð þátttaka var í sumarlestri Bókasafns Garðabæjar en 189 börn voru skráð til leiks í upphafi sumars. Þetta er í tíunda sinn sem bókasafnið stendur fyrir þessu lestrarhvetjandi verkefni og hefur þátttaka aukist ár frá ári. Um miðjan ágúst...
17.08.2012

Fræðsluskilti við Atvinnubótaveginn

Fræðsluskilti við Atvinnubótaveginn
Sett hefur verið upp fræðslu- og söguskilti við Atvinnubótaveginn á mörkum Garðahrauns og Vífilsstaðahrauns.
17.08.2012

Kynning á Viskuveitunni

Kynning á Viskuveitunni
Á kynningardegi hjá Námsgagnastofnun fimmtudaginn 16. ágúst kynntu Ingibjörg Baldursdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir frá Flataskóla verkefni sín fyrir 1. – 6. bekk í Viskuveitunni.
17.08.2012

Lóð Hæðarbóls endurbætt

Lóð Hæðarbóls endurbætt
Endurnýjun á hluta lóðar leikskólans Hæðarbóls lauk nú í vikunni með smíði á stórum palli við húsið og nýjum sandkassa.
10.08.2012

Garðbæingur á EM öldunga

Garðbæingur á EM öldunga
Garðbæingurinn Halldór Eyþórsson stóð sig vel á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum
10.08.2012

Fallegt sólarlag í Garðabæ

Fallegt sólarlag í Garðabæ
Tíu nýjar myndir af fallegu sólarlagi í Garðabæ bárust eftir að beðið var um slíkar myndir til að birta á facebook síðu Garðabæjar fyrir viku.