Fréttir eftir mánuðum

31.10.2013

Áfram sterk fjárhagsstaða

Áfram sterk fjárhagsstaða
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014 sýnir að sameining sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness hefur gengið vel.
31.10.2013

Örnámskeið í notkun spjaldtölva í leikskólastarfi

Örnámskeið í notkun spjaldtölva í leikskólastarfi
Þær Hólmfríður Hilmarsdóttir á leikskólanum Bæjarbóli og Ragnheiður Eva Birgisdóttir á leikskólanum Hæðarbóli héldu örnámskeið í notkun spjaldtölva fyrir starfsfólk leikskóla í vikunni.
31.10.2013

Fengu gæðastimpla fyrir eTwinning verkefni

Fengu gæðastimpla fyrir eTwinning verkefni
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðastliðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
28.10.2013

Afhenti lykil að Bessastaðakirkju

Afhenti lykil að Bessastaðakirkju
Í haustferð þjónustumiðstöðvarinnar nú nýlega afhenti garðyrkjustjóri séra Hans Guðberg lykil að Bessastaðakirkju sem faðir hans smíðaði
25.10.2013

Fræðsluskilti um Búrfellshraun

Fræðsluskilti um Búrfellshraun
Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar afhjúpuðu nýtt fræðsluskilti um Búrfellshraun við Bala í gær að að viðstöddum fulltrúum náttúruverndarnefnda sveitarfélaga
23.10.2013

Fagleg sjónarmið ráða veglínu

Fagleg sjónarmið ráða veglínu
Ákvörðun um veglínu Álftanesvegar hefur ávallt byggst á faglegum forsendum og aldrei verið tekin í sérstöku samráði við landeigendur.
23.10.2013

Engar landbætur greiddar fyrir nýjan Álftanesveg

Engar landbætur greiddar fyrir nýjan Álftanesveg
Að gefnu tilefni: Nýr Álftanesvegur liggur á sama stað og núverandi vegur í landi Selskarðs og því eru og verða engar bætur greiddar vegna lagningar hans
22.10.2013

55 ára afmæli Flataskóla

55 ára afmæli Flataskóla
Flataskóli fagnaði 55 ára afmæli sínu fyrir helgina. Haldið var upp á daginn með pönnukökuveislu.
21.10.2013

Nýr yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð

Nýr yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð
Matthías Ólafsson hefur verið ráðinn nýr yfirflokkstjóri í áhaldahúsi/Þjónustumiðstöð.
18.10.2013

Draumasveitarfélag fjórða árið í röð

Draumasveitarfélag fjórða árið í röð
Fjórða árið í röð hampar Garðabær titilinum draumasveitarfélagið í úttekt Vísbendingar á fjárhagsstöðu 36 stærstu sveitarfélaga landsins.
17.10.2013

Hvergi lægra hlutfall innbrota á heimili

Hvergi lægra hlutfall innbrota á heimili
Það er leitun að jafn friðsamlegu svæði og Garðabæ, á höfuðborgarsvæðinu, sagði Ómar Smári Ármannsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni í Hafnarfirði, á árlegum haustfundi með lögreglunni sem haldinn var í gær.
16.10.2013

Fékk Grænfánann í þriðja sinn

Fékk Grænfánann í þriðja sinn
Hofsstaðaskóli fékk Grænfánann afhentan í þriðja sinn 10. október sl. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir umhverfisstarf og stefnu í umhverfismálum.