Fréttir eftir mánuðum

27.12.2013

Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2013

Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2013
Átta karlar og átta konur eru tilnefnd sem íþróttamenn Garðabæjar 2013. Frá og með 30. desember geta Garðbæingar tekið þátt í valinu hér á vef Garðabæjar
27.12.2013

Tvær áramótabrennur í Garðabæ

Tvær áramótabrennur í Garðabæ
Tvær brennur verða í Garðabæ um áramótin, við Gesthús á Álftanesi og við Sjávargrund
27.12.2013

Afgreiðslutími um áramót

Afgreiðslutími um áramót
Afgreiðslutími þjónustuvers og sundlauga Garðabæjar um áramót
27.12.2013

Fuglalíf í Garðabæ 2013

Fuglalíf í Garðabæ 2013
Fuglalíf í Garðabæ hefur verið vaktað með rannsóknum og fuglatalningum á vegum umhverfisnefndar. Fuglatalningar í ár voru framkvæmdar af þeim Jóhanni Óla Hilmarssyni og Dr. Ólafi Einarssyni.
19.12.2013

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót
Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót
19.12.2013

Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær fær hæstu einkunn allra sveitarfélaga í svörum við fjórum spurningum af tólf í nýrri þjónustukönnun Capacent sem gerð var í 16 stærstu sveitarfélögum landsins í nóvember.
19.12.2013

Góður árangur hjá hlaupahópi Stjörnunnar

Góður árangur hjá hlaupahópi Stjörnunnar
Mikill uppgangur var hjá hlaupahópi Stjörnunnar á árinu. Félagar eru nú 120 talsins og skiptast þeir í fjóra hópa eftir getustigi.
18.12.2013

Kveiktu á jólaljósunum á Bessastöðum

Kveiktu á jólaljósunum á Bessastöðum
Börn úr Álftanesskóla og af leikskólunum á Álftanesi fóru þann 10. desember sl. í heimsókn á Bessastaði og aðstoðuðu forsetann við að kveikja ljósin á jólatrénu
18.12.2013

Gleði í jólaskóginum í Smalaholti

Gleði í jólaskóginum í Smalaholti
Skógræktarfélag Garðabæjar efndi til opins jólaskógar í Smalaholti laugardaginn 14. desember. Mikil stemmning og gleði var í skóginum þar sem kyngdi niður jólasnjó
12.12.2013

Afburðaárangur í PISA

Afburðaárangur í PISA
Nemendur í Garðabæ komu afburða vel út úr stærðfræðihluta PISA-könnunarinnar sem framkvæmd var árið 2012 . Meðalniðurstaðan í Garðabæ er 529 stig samanborið við 493 stig sem er meðalniðurstaðan á höfuðborgarsvæðinu í heild.
11.12.2013

Þróun og framfarir í skólastarfi

Þróun og framfarir í skólastarfi
Skóladeild Garðabæjar fékk nýlega Comeniusar Regio styrk til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið Southend-on-Sea í Bretlandi. Þróun og framfarir í skólamálum verða í brennidepli í verkefninu.
09.12.2013

Fjölbreytt jóladagskrá á Garðatorgi

Fjölbreytt jóladagskrá á Garðatorgi
Laugardaginn 7. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 44. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Veðrið var eins og best var á kosið þegar athöfnin...